« Sniđug púsluspil | Ađalsíđa | Eyđslubílar »

Miðvikudagur 2. janúar 2008

Gleđilegt ár!

Áriđ 2007 var ár umbreytinga og stóratburđa fyrir mig, eiginlega svo mjög ađ vart hefđi veriđ hćgt ađ koma fleiru fyrir á einu ári. Ţannig á ég von á ţví ađ áriđ 2008 verđi talsvert rólegra og hlakka reyndar verulega til ţess;-)

Nú er ég komin í frí í skólanum, haustönninni lauk ekki fyrr en 22. desember ţannig ađ ég spratt upp frá síđasta prófinu og eina sem komst ađ var: jólakort - jólagjafir - jól. Jólin voru síđan dásamleg međ börnunum og gaman ađ fylgjast međ barnabörnunum í hverjum stórviđburđinum á fćtur öđrum.

Ég óska öllum ţeim sem eiga hér leiđ um farsćldar og gleđi á nýju og spennandi ári.

kl. |Tilveran

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.