« Tilraun međ myndband | Ađalsíđa | Ótrúlegt hvađ tíminn líđur »

Föstudagur 15. febrúar 2008

Mannsins merki viđ Glerá

Ég er ađ fara ađ opna ljósmyndasýningu á morgun. Hér er tilkynningin sem ég sendi út:

Lára Stefánsdóttir fjarnemandi í meistaranámi í heimildaljósmyndun í Academy of Art University í San Fransisco opnar ljósmyndasýningu á veitingastađnum Stađurinn, Skipagötu 2, á Akureyri, laugardaginn 16. janúar kl. 16:00. Yfirskrift sýningarinnar eru "Mannsins merki viđ Glerá" og fjallar um samspil Glerár viđ umhverfi sitt.

Vćri gaman ađ sjá sem flesta og ţeir sem ekki komast, endilega kíkiđ síđar ţví sýningin verđur ţarna í mánuđ;-)

kl. |Ljósmyndun

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.