« Vorfrí | Ađalsíđa | Nostrum Design »

Mánudagur 2. júní 2008

Sýning í Fjöruhúsinu Hellnum - Fjörukaffi

Í gćr opnuđum viđ Helga Kvam ljósmyndasýningu á Hellnum á Snćfellsnesi allt myndir frá ferđum okkar um svćđiđ. Í fyrra fórum viđ saman vestur en ţá var Helga einmitt međ sýningu í Stykkishólmi og einmitt í ţeirri ferđ sömdum viđ um ađ sýna á Hellnum. Um ađ gera ađ fara á Snćfellsnesiđ, fáir stađir á Íslandi búa yfir sömu dulúđ og fegurđ, fá sér kaffi eđa dásemdarsúpu í Fjörukaffinu niđur viđ bryggju og hlusta á sjófuglinn og öldurnar og skođa myndirnar okkar Helgu í leiđinni;-)

kl. |Ljósmyndun

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.