« Ljóð úr ljóðasmiðjunni | Aðalsíða | CouchSurfing »

Þriðjudagur 1. júlí 2008

Lokahnykkur ljóðagerðarinnar

Jæja þá er ljóðagerðarhlutinn að verða búinn og ég búin að skila lokaljóðinu mínu. Ég þurfti nú endilega að semja lag við það og Johnny King útsetti fyrir mig. Ég er mjög ánægð með útkomuna. Ljóðið breytist aðeins þegar það er sungið, eiginlega bara endurtekningar en svona er ljóðið í upphaflegri mynd og svona er það sungið

Hurt

first like a sword that slashes
through bone and flesh
you think, you are dead

then like a knife stabbing
turning in the wound
you think, you will never heal

like frostbite that burns
black parts falling off
you think, you lost something

like needles that prick
drops of blood appear
you think, you will heal

like small little flicks
on strong leather skin
you think, you don't notice

One day you wonder
if feelings exist

kl. |Tilveran

Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörður
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift að vefdagbók Áskrift að vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.