Alltaf er jafn gaman að taka myndir í verkefninu mínu um jarðhita á Norðurlandi. Ég var út í Hrísey í síðustu viku og þrátt fyrir að veðrið væri snúið var gríðarlega gaman. Það er miklar andstæður fólgnar í því að sjá vetrarveðrið, hafið, fjöllin og síðan lítið kot og tank sem veitir íbúum í Hrísey yl. Hér eru nokkur dæmi um myndir sem ég tók.

Áskrift að vefdagbók
Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri