« Khan Academy | Ađalsíđa | Himinn og jörđ »

Sunnudagur 13. mars 2011

Kaffi, kex og brimbretti

Ţađ er gaman ađ fylgjast međ brimbrettaköppunum hér í Ólafsfirđi um vetur. Standa í 5 gráđu frosti međ kaffibolla í annarri hendi og kexköku í hinni, vel klćddur og sjá ţá svamla eftir öldu. Fleygja frá sér kaffibollanum, stinga kexinu í munninn ţegar stór alda kemur og ţeir fara ađ klifra upp á brettiđ, taka myndir ţar til aldan er búin og ná ţá aftur í kaffibollann.

Hér er ein mynd frá í gćr af Óliver Hilmarssyni.

kl. |Ljósmyndun

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.