Frábćr sýning í Listasafninu á Akureyri
Nú er síđasta sýningarhelgi á sýningunni "Vöknun" í Listasafninu á Akureyri. Frábćr sýning sem er virkilega ţess virđi ađ skođa. Bćđi Katrín Elvarsdóttir og Pétur Thomsen vöktu athygli mína hvort á sinn hátt fyrir verkin sín.
kl. 10:30|Ljósmyndun || Álit (0)