Opnunin á sýningunni minni "Himinn og jörđ" gekk mjög vel og tjáđi Margrét Víkingsdóttir framkvćmdastjóri menningarhússins Bergs mér ađ ekki hefđu áđur mćtt jafn margir á opnun sýningar hjá ţeim. Ţađ fannst mér gaman ađ heyra. Salurinn tekur vel á móti myndunum mínum og ţetta er harla flott.

Áskrift ađ vefdagbók
Álit (1)
This forum needed sakhnig up and youÂ’ve just done that. Great post!
Laugardagur 18. júní 2011 kl. 09:37