Fćrslur í júní 2003
Miðvikudagur 18. júní 2003
Ţetta er ţađ fyrsta sem mađur ţarf ađ segja.
Fimmtudagur 19. júní 2003
Fimmtudagur 19. júní 2003
Föstudagur 20. júní 2003
Laugardagur 21. júní 2003
Mánudagur 23. júní 2003
Mánudagur 23. júní 2003
Miklar breytingar
Nú hef ég gert miklar breytingar á bloggnum mínum. Hann er nú kominn í MovableType sem m.a. gerir mér kleift ađ flokka innfćrslurnar og margt fleira.
Þriðjudagur 24. júní 2003
Sumardagur - Skýrslugerđ
Hér er vefsíđa Klappa međ Kidlink verkefninu sem ég rćđi um hérna. Smella og hlusta sent af BlogPhone Hex
Miðvikudagur 25. júní 2003
Vinnu og handverksdagur
Í dag hélt ég áfram ađ vinna skýrsluna yfir verkefniđ á Klöppum en eftir ađ hafa setiđ viđ tölvu frá ţví eldsnemma morguns fram til miđnćttis ákvađ ég ađ ég ţyrfti ađ líta upp og fór á Punktinn. Mig hefur lengi langađ til ađ lćra ađ ţćfa fallega hluti og gerđi ţví tvćr prufur í dag og lćrđi helstu handbrögđin hjá Kristbjörgu.
Fimmtudagur 26. júní 2003
Krakkarnir kvaddir á Klöppum
Alltaf gaman á Klöppum;-) Smella og hlusta sent af BlogPhone Hex
Mánudagur 30. júní 2003
Er allt leyndó?
Mér finnst furđulegt hver málflutningur ríkissstjórnarinnar er í málefnum varnarliđsins. Er rétt ađ ríkisstjórnin međhöndli Íslendinga sem smábörn sem ekki geta haft vit fyrir sér og mega ţar af leiđandi ekki vita neitt um máliđ. Er leyndin sem yfir málinu hvílir eđlileg?
Knúiđ af Movable Type 3.33

Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is
www.flickr.com |
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is
Email: lara [at] lara.is

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.