« Frábćr leikhúsferđ | Ađalsíđa | Síđasti dagur Tryggva Gíslasonar sem skólameistari MA »

Fimmtudagur 31. júlí 2003

Í Lystigarđsferđ međ Valdimar
Kom viđ í Menntaskólanum á Akureyri í dag til ađ plata Valdimar í eins og eina Lystigarđsgöngu.


Mér ţykir nefninlega ómögulegt ađ ganga ţann garđ án Valdimars en ţar rćddum viđ ćvinlega tövumál, uppsetningar, hugmyndir og fleira á međan viđ gengum um garđinn ţegar viđ unnum saman ađ uppbyggingu upplýsingatćkni í skólanum. Valdimar var frábćr samstarfsmađur og afar gefandi ađ vinna ađ ţróunarverkefni međ honum. Tímabil sem gleymist seint.

Komst ţá ađ ţví ađ ţetta er síđasti vinnudagur Tryggva Gíslasonar sem skólameistari viđ skólann og hann bauđ mér í kveđjuhóf sitt seinna í dag sem ég ţáđi međ ţökkum. Nú er síđan ađ sjá hvađa áhrif breytingarnar hafa;-)

kl. |Tilveran

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.