« Stóra ritgerđin | Ađalsíđa | Í Lystigarđsferđ međ Valdimar »

Miðvikudagur 30. júlí 2003

Frábćr leikhúsferđ

Fór ađ sjá "Ellý alltaf góđ" í hlöđunni ađ Litla Garđi í dag međ Hildu Torfa, Hlín systur hennar og móđursystur ţeirra. Ćvar Ţór Benediktsson gamall nemandi úr MA lék einleik í leikriti Ţorvaldar Ţorsteinssonar viđ leikstjórn Skúla Gautasonar. Ţrátt fyrir ađ ég vissi vel ađ Ćvar Ţór var hćfileikaríkur kom hann mér verulega á óvart í ţessu leikriti hversu afbragđs vel hann skilađi sínu.


Hlađan í Litla Garđi er mjög hentug til leiksýninga, hrjóstrugt innihaldiđ býđur upp á valkost í leikhúslífi sem er góđ nýjung viđ leikhúslífiđ hér á Akureyri. Ţarna var heimilislegt ađ koma, viđ biđum fyrir utan í sólinni ţar sem var afskaplega heitt. Mér til ánćgju hitti ég Ingu Ţorláksdóttur úr Grímsey sem var međ mér í skóla á Laugum 1974 sem ég hef ekki séđ síđan. Ţađ var virkilega gaman ađ sjá hana aftur. Ţarna voru margir fleiri sem ég ţekkti m.a. Jón Már vćntanlegur skólameistari MA og Rósa konan hans ásamt Sverri Páli íslenskukennara í MA, virkilega gaman ađ hitta ţau. Helgi Vilberg, líka gamall nemandi var miđasali. Fyrir sýninguna var bođiđ upp á súpu og brauđ frá Friđriki V afar gott en hefđi mátt hafa vatn međ, mér finnst ţađ alltaf ómissandi.

Leiksýningin var afbragđ, ţráđurinn í leikritinu kom á óvart og ţá sérstaklega hversu margt var hćgt ađ segja á tiltölulega stuttum tíma ţví sýningin stóđ ekki nema í um 20 mínútur. Ćvar sýndi á sér fjölbreyttar hliđar, góđan söng, kraftmiklar senur en einnig strákslega blíđa hliđ, ţetta var allt samtvinnađ á lipran hátt. Skúli hefur greinilega leikstýrt honum vel en einhvernvegin hafđi ég ţađ á tilfinningunni ađ hann vćri ekki alveg viss hvađa takka átti ađ ýta á viđ ljósastýringuna í upphafi en ţađ skipti engu máli.

Sumsé, takk fyrir frábćra sýningu!

kl. |Tilveran

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.