« Keramikdiskurinn minn horfinn | Ađalsíđa | Afmćli Hildu Jönu »

Sunnudagur 17. ágúst 2003

Berjadagar í Ólafsfirđi

Viđ Gísli fórum á leikritiđ Tenórinn eftir Guđmund Ólafsson í Ólafsfirđi í gćr á Berjadögum, menningarhátíđ ţeirra Ólafsfirđinga. Ţetta var frábćr sýning ţar sem Guđmundur fór á kostum og ekki síđur Sigursveinn sem lék undirleikarann hans.


Guđmundur bar uppi sýninguna međ stórkostlegum leik og hreint ágćtum söng. Ţrátt fyrir ađ hann ţyrfti nánast ađ tala einn alla sýninguna var rennsliđ lipurt og ţráđurinn í leikritinu var virkilega fínn. Gott leikrit hjá Guđmundi. Sigursveinn sagđi nú ekki margt í ţessari sýningu en engu ađ síđur ţurfti hann heilmikiđ ađ leika sem hann náđi virkilega vel alla sýninguna. Vel gert hjá tónlistarmanni sem ekki hefur leikiđ hingađ til svo ég viti.

Fagnađarlćtin voru gríđarleg í lok sýningarinnar sem ţeir félagar áttu fyllilega skiliđ.

kl. |Tilveran

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.