« Apple tölvur og kerfisstjórn | Ađalsíđa | Berjadagar í Ólafsfirđi »

Sunnudagur 17. ágúst 2003

Keramikdiskurinn minn horfinn

Í nótt hvarf keramikdiskur úr garđinum mínum sem ég gerđi sjálf og ég er mjög leiđ yfir ţví. Var alveg viss um ađ enginn myndi stela honum enda sprunginn og svosem ekkert sérstaklega fallegur. En mér ţykir vćnt um hann og vona ađ honum verđi skilađ í garđinn.


Ég notađi sérstaka ađferđ viđ hann, málađi hann fyrst, bar síđan á vax og ţvođi uppúr honum alls stađar ţar sem vaxiđ var ekki. Ţannig myndađist n.k. mósaíkmynstur. Mér fannst diskurinn fara vel í garđinum mínum og skil eiginlega ekki hvernig nokkrum dettur í hug ađ taka hann enda fyrirferđarmikiđ ađ drusla honum heim ţar sem hann er um 40-50 cm í ţvermál. En ef einhver veit hvar diskurinn minn er ţćtti mér virkilega vćnt um ađ fá hann aftur í garđinn minn á Brekkkugötu 43, Akureyri. Ef ţiđ hafiđ einhverjar fregnir af honum ţá er síminn hjá mér 896-3357

kl. |Tilveran

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.