« Gagnvirk samskipti vi nemendur kennslustund | Aalsa | Pygmalion hrifin »

Þriðjudagur 6. apríl 2004

Er upplsingatkni brnum httuleg?

Mr finnst a meiralagi undarleg run egar kennarar og sklar eru a leggja herslu a berjast gegn notkun nemenda upplsingatkni og telja a a stuli a einhverju sem eir skilgreina sem "betra". Sverrir Pll Erlendsson kennari vi Menntasklann Akureyri benti einmitt etta gtum pistli vefdagbkinni sinni.


Hvers vegna lkur menntunarlegu uppeldi nemenda vi lyklabori ea vi takka sma? Hvers vegna urfa nemendur a lra og lifa fortarsamflagi egar au eru sklanum. Er a lklegt til rangurs fyrir au sem urfa san a lifa og starfa a minnsta kosti ntmanum og ekki lklegt lka dlti langri framt?

g er ekkert a segja a etta s auvelt en egar nemendur brjta af sr er hgt a fst vi au agabrot og au brot eiga sr sta hvort sem kennarar og sklar fallast a au eigi sr sta innan sklans. Hefur upplsingatknin ekkert gildi menntunarlegu uppeldi ungdmsins dag?

kl. |Menntun / UT

lit (6)


Svo g svari sustu spurningunni (og hoppa af fgnui yfir a essu myndabloggi s htt ... skildi hvorki haus og spor tilgangi ess): Nei, upplsingatkni hefur sralti gildi menntunarlegu uppeldi ungdmsins. (Skil reyndar ekki spurninguna ... reikna me a meinir a vi kennarnir reynum a koma nemendunum til vits og roska og ar tel g upplsingatkni skipta sralitlu mli. Fr mnum bjardyrum s - og g er bin a prfa flest allt upplsingatkni-eitthva, nema myndablogg ;-) er mikilvgara a kenna eim a fletta bk. au kunna a nefnilega ekki en eru tfarin MSN, irc og SMS.)

Þriðjudagur 6. apríl 2004 kl. 20:30

Lra:

Harpa mn, en gaman a f athugasemd fr r!!! Fir eru skemmtilegri a ra vi;-)

g er hinsvegar ekki sammla r um a 14 ra sklaganga eigi a fara einvrungu a kenna nemendum a fletta bk. Einnig finnst mr a augljslega segja mr a einhver s a gera eitthva skakkt ef ekki er bi a n v eim 10 rum sem nemendur hafa veri grunnskla ur en eir koma til n framhaldssklann.

Hva varar menntunarlegt gildi g vi menntan sem manninum br sem hann getur ntt sr til a njta lfsins og afla sr viurvris. Ekki skal g draga r v a bkin er mikilvg enda hafa margar eirra glatt mig og frtt. sama tma tel g mikilvgt (og mtt alveg vera sammla mr um a) a nemendur kunni a beita verkfrum upplsingatkninnar s.s. smum og tlvum rttu samhengi vi vifangsefnin hverju sinni.

mean r finnst mikilvgt a nemendur skilji spennusgur fortarinnar sem taldar eru byggja sgulegum heimildum finnst mr mikilvgt a nemendur skilji hvernig eir geta beitt tkninni samhengi vi a sem au eru a fst vi. etta tvennt fer gtlega saman nmskr nemenda. leikur s gur tel g a ekki s ng a nemendur kynnist tkninni einvrungu gegnum eigin leik. g er fullkomlega stt vi a spennusgur fortarinnar og bkmenntir ntmans su hluti af nmi nemenda. velur san r aferir sem r ykir henta til a koma nemendum skilning um efni eirra enda flinkur kennari me eim aferum sem beitir.

Eftir stendur s sannfring mn a mannveran arfnast essi dag a geta beitt eim verkfrum sem upplsingatknin veitir rttu samhengi vi vifangsefnin hverju sinni. A troa henni um of inn nm og kennslu er auvita eins frnlegt mnum huga eins og a banna notkun hennar eins og greinar okkar Sverris Pls snru a. Minnir mig egar vi mttum ekki nota glansandi hrrivlarnar matreislu egar g var grunnskla v vi yrum a kunna a lifa n hrrivla. etta er eins og a bndinn urfi bara a kunna a heyja n vla og tkja, fiskverkandinn a verka fisk n vla og tkja og kennarinn a kenna n upplsingatkni. g er svosem ekkert mti slku afturhvarfi til nttrunnar en held samt sem ur a okkur farnist betur me v a kunna a beita eirri tkni sem vi hfum yfir a ba dag.

Kr kveja
Lra

Miðvikudagur 7. apríl 2004 kl. 08:46

v miur lri g hvorki hrrivl n handvirk heimilistki grunnskla. g hef komist gtlega af n eirrar tkni, t.d. er lti ml a panta flatbku ef hsfairinn er af b og synirnir nenna ekki a elda. Hugsa a a s jafnvel hgt a panta netinu tt g noti n bara talsma.

Einu sinni voru allir uppteknir af ntmatkninni sjnvarpi, seinna vdi. Engum dettur alvru hug a myndbnd skipti almennt miklu mli kennslu tt hgt s a nota au til a peppa upp kennsluna ru hvoru, jafnvel gmlum spennusgum (sem vel a merkja eru einnig ekktar undir nafninu "menningararfur slendinga" ;-)

a m eins peppa upp kennsluna me notkun upplsingatkni, jafnvel sma, en lka me v a lita, leira o.s.fr. etta verur samt aldrei neitt nema pepp.

Mr finnst UT fyrir kennara lka mikilvgt og blprf fyrir kennara: Hgt a komast af n hvors tveggja en getur lka nst manni einstaka sinnum.

Sunnudagur 11. apríl 2004 kl. 16:27

svp:

a er gott a f fram lkar skoanir en essi uppgerar- neikvi tnn hj Hrpu er hreinn og trlega bara nsunum henni. Og g held a hann s ekki til gs vegna ess a msir efasemdarmenn og rtlumenn, sem hafa fundi til vanmttar sns gagnvart aukinni fjlbreytni nms- og kennsluaferum, hafa heyrst hlakka yfir essari gamansemi Hrpu og segja: Sko! Meira a segja Harpa segir a etta s gagnslaust!

g er sammla ru meginatriinu fyrirlestri Hrpu UT 2004 a a s tilgangslti a lta nemendur vafra stefnulaust og tilsagnarlaust vef. a hefur aldrei veri deiluml. Hitt meginatrii gladdi mig mjg, a hn heldur fram a nota upplsingatkni margvslegum verkefnum. Og g tri ekki a Harpa s alvru andvg v a nota njungar tkni. a er hn bara ekki. ess vegna skil g ekki hva hn er a fara.

Þriðjudagur 13. apríl 2004 kl. 13:35

Hm ... hreinn tnn nsum? Hva SVP vi? Eins og g er n mikill snyrtipinni ;-)

a sem g hef haldi fram upp skasti er byggt u..b. 9 ra tilraunum notkun Vefjarins kennslu og sklastarfi. g fullyri a fir hafa gert jafnmargar og viamiklar tilraunir essu og g, hr landi. Niurstaa mn er s a a er sralti gagn af beinni notkun upplsingatkni kennslu tt Vefurinn ntist vel sem gagnageymsla, fingargrja fyrir nemendur og er metanlegt hjlpartki fyrir kennara, bi hva upplsingaflun og dreifingu upplsinga varar. Niurstaa mn er einnig s a langoftast s skynsamlegra og skilvirkara a sleppa tlvum kennslustundum, tt g reikni me a nemendur noti r talsvert heima hj sr, t.d. til a mennta sig vefsunum sem g hef sett upp. Mr finnst ekkert hreint vi a a viurkenna a g hafi haft rangt fyrir mr: tmabili hlt g a sklastarf myndi raunverulega breytast og mguleikum tlva fylgdi raunveruleg hugarfarsbreyting ... jafnvel bylting kennsluhttum. g tel nna a g hafi haft rangt fyrir mr essum efnum. (g hef einnig haft rangt fyrir mr um mislegt anna og urft a gera mis reikningsskil og hugsa jafnvel lfskrsinn upp ntt ... sem er erfitt en hollt hverjum manni.) a a halda fram a lemja hausnum vi steininn bara af v maur getur ekki skipt um skoun finnst mr hins vegar hreinlyndi og held a a s hollt fyrir slina. a er langt san g htti a kippa mr upp vi hvernig flk skilur ea misskilur a sem g segi ... eftir a mr var ljst a skoanir annarra er ekki minn hfuverkur og g get bara stjrna sjlfri mr en ekki rum. Svo g lt mr lttu rmi liggja hvers rar menn telja mig leggjast (ea ekki leggjast :-)

Miðvikudagur 14. apríl 2004 kl. 18:47

Gleymdi a taka fram a kannski eru efasemdarmennirnir og rtlumennirnir bara svona miklu skynsamari en g og su allan tmann a sem tk mig 9 ra rotlausa vinnu a fatta sjlf. Reyndar held g samt a kennsla s doldi eins og alkhlismi; S sem hefur ekki reynt etta eigin sl og kroppi getur illa tj sig um etta. ess vegna hef g rtgrna vantr kennslufringum ea flki sem hefur bara kennt vlritun og tlvur en ykist allt vita um hvernig a kenna askiljanleg fg me nmins aferum. ess vegna ykir mr lka gott a hafa prfa UT sjlf en gleypa ekki hrtt eitthvert trbo annarra. Og ess vegna skil g a tlulegar upplsingar um innlagnir Vogi koma ekki veg fyrir a unglingar sulli brennivni ;-)

Miðvikudagur 14. apríl 2004 kl. 18:55

Liinn er s tmi sem hgt er a gefa sitt lit. Hafu samband ef vilt koma einhverju framfri

Lra Stefnsdttir
Lra Stefnsdttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lra Stefnsdttir
Brimnesvegur 24
625 lafsfjrur
sland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


skrift a vefdagbk skrift a vefdagbk

1992 - 2011 Lra Stefnsdttir - ll rttindi skilin / All rights reserved.