« Gagnvirk samskipti vi� nemendur � kennslustund | A�als��a | Pygmalion �hrifin »

Þriðjudagur 6. apríl 2004

Er uppl�singat�kni b�rnum h�ttuleg?

M�r finnst �a� � meiralagi undarleg �r�un �egar kennarar og sk�lar eru a� leggja �herslu � a� berjast gegn notkun nemenda � uppl�singat�kni og telja a� �a� stu�li a� einhverju sem �eir skilgreina sem "betra". Sverrir P�ll Erlendsson kennari vi� Menntask�lann � Akureyri benti einmitt � �etta � �g�tum pistli � vefdagb�kinni sinni.


Hvers vegna l�kur menntunarlegu uppeldi nemenda vi� lyklabor�i� e�a vi� takka � s�ma? Hvers vegna �urfa nemendur a� l�ra og lifa � fort��arsamf�lagi �egar �au eru � sk�lanum. Er �a� l�klegt til �rangurs fyrir �au sem �urfa s��an a� lifa og starfa a� minnsta kosti � n�t�manum og ekki �l�klegt l�ka � d�l�ti� langri framt��?

�g er ekkert a� segja a� �etta s� au�velt en �egar nemendur brj�ta af s�r �� er h�gt a� f�st vi� �au agabrot og �au brot eiga s�r sta� hvort sem kennarar og sk�lar fallast � a� �au eigi s�r sta� innan sk�lans. Hefur uppl�singat�knin ekkert gildi � menntunarlegu uppeldi ungd�msins � dag?

kl. |Menntun / UT

�lit (6)


Svo �g svari s��ustu spurningunni (og hoppa af f�gnu�i yfir a� �essu myndabloggi s� h�tt ... skildi hvorki haus og spor� � tilgangi �ess): Nei, uppl�singat�kni hefur s�ral�ti� gildi � menntunarlegu uppeldi ungd�msins. (Skil reyndar ekki spurninguna ... reikna me� a� �� meinir a� vi� kennarnir reynum a� koma nemendunum til vits og �roska og �ar tel �g uppl�singat�kni skipta s�ralitlu m�li. Fr� m�num b�jardyrum s�� - og �g er b�in a� pr�fa flest allt uppl�singat�kni-eitthva�, nema myndablogg ;-) er mikilv�gara a� kenna �eim a� fletta b�k. �au kunna �a� nefnilega ekki en eru �tfarin � MSN, irc og SMS.)

Þriðjudagur 6. apríl 2004 kl. 20:30

Harpa m�n, en gaman a� f� athugasemd fr� ��r!!! F�ir eru skemmtilegri a� r��a vi�;-)

�g er hinsvegar ekki samm�la ��r um a� 14 �ra sk�laganga eigi a� fara einv�r�ungu � a� kenna nemendum a� fletta b�k. Einnig finnst m�r �a� auglj�slega segja m�r a� einhver s� a� gera eitthva� skakkt ef ekki er b�i� a� n� �v� � �eim 10 �rum sem nemendur hafa veri� � grunnsk�la ��ur en �eir koma til ��n � framhaldssk�lann.

Hva� var�ar menntunarlegt gildi � �g vi� �� menntan sem � manninum b�r sem hann getur n�tt s�r til a� nj�ta l�fsins og afla s�r vi�urv�ris. Ekki skal �g draga �r �v� a� b�kin er mikilv�g enda hafa margar �eirra glatt mig og fr�tt. � sama t�ma tel �g mikilv�gt (og �� m�tt alveg vera �samm�la m�r um �a�) a� nemendur kunni a� beita verkf�rum uppl�singat�kninnar s.s. s�mum og t�lvum � r�ttu samhengi vi� vi�fangsefnin hverju sinni.

� me�an ��r finnst mikilv�gt a� nemendur skilji spennus�gur fort��arinnar sem taldar eru byggja � s�gulegum heimildum finnst m�r mikilv�gt a� nemendur skilji hvernig �eir geta beitt t�kninni � samhengi vi� �a� sem �au eru a� f�st vi�. �etta tvennt fer �g�tlega saman � n�mskr� nemenda. �� leikur s� g��ur �� tel �g a� ekki s� n�g a� nemendur kynnist t�kninni einv�r�ungu � gegnum eigin leik. �g er fullkomlega s�tt vi� a� spennus�gur fort��arinnar og b�kmenntir n�t�mans s�u hluti af n�mi nemenda. �� velur s��an ��r a�fer�ir sem ��r �ykir henta til a� koma nemendum � skilning um efni �eirra enda flinkur kennari me� �eim a�fer�um sem �� beitir.

Eftir stendur s� sannf�ring m�n a� mannveran �arfnast �essi � dag a� geta beitt �eim verkf�rum sem uppl�singat�knin veitir � r�ttu samhengi vi� vi�fangsefnin hverju sinni. A� tro�a henni um of inn � n�m og kennslu er au�vita� eins f�r�nlegt � m�num huga eins og a� banna notkun hennar eins og greinar okkar Sverris P�ls sn�ru a�. Minnir mig � �egar vi� m�ttum ekki nota glansandi hr�riv�larnar � matrei�slu �egar �g var � grunnsk�la �v� vi� yr�um a� kunna a� lifa �n hr�riv�la. �etta er eins og a� b�ndinn �urfi bara a� kunna a� heyja �n v�la og t�kja, fiskverkandinn a� verka fisk �n v�la og t�kja og kennarinn a� kenna �n uppl�singat�kni. �g er svosem ekkert � m�ti sl�ku afturhvarfi til n�tt�runnar en held samt sem ��ur a� okkur farnist betur me� �v� a� kunna a� beita �eirri t�kni sem vi� h�fum yfir a� b�a � dag.

K�r kve�ja
L�ra

Miðvikudagur 7. apríl 2004 kl. 08:46

�v� mi�ur l�r�i �g hvorki � hr�riv�l n� handvirk heimilist�ki � grunnsk�la. �g hef komist �g�tlega af �n �eirrar t�kni, t.d. er l�ti� m�l a� panta flatb�ku ef h�sfa�irinn er af b� og synirnir nenna ekki a� elda. Hugsa a� �a� s� jafnvel h�gt a� panta � netinu ��tt �g noti n� bara tals�ma.

Einu sinni voru allir uppteknir af n�t�mat�kninni sj�nvarpi, seinna v�d�i. Engum dettur � alv�ru � hug a� myndb�nd skipti almennt miklu m�li � kennslu ��tt h�gt s� a� nota �au til a� peppa upp � kennsluna ��ru hvoru, jafnvel � g�mlum spennus�gum (sem vel a� merkja eru einnig �ekktar undir nafninu "menningararfur �slendinga" ;-)

�a� m� eins peppa upp � kennsluna me� notkun uppl�singat�kni, jafnvel s�ma, en l�ka me� �v� a� lita, leira o.s.fr. �etta ver�ur samt aldrei neitt nema pepp.

M�r finnst UT fyrir kennara �l�ka mikilv�gt og b�lpr�f fyrir kennara: H�gt a� komast af �n hvors tveggja en getur l�ka n�st manni einstaka sinnum.

Sunnudagur 11. apríl 2004 kl. 16:27

svp:

�a� er gott a� f� fram �l�kar sko�anir en �essi uppger�ar- neikv��i t�nn hj� H�rpu er �hreinn og tr�lega bara � n�sunum � henni. Og �g held a� hann s� ekki til g��s vegna �ess a� �msir efasemdarmenn og �rt�lumenn, sem hafa fundi� til vanm�ttar s�ns gagnvart aukinni fj�lbreytni � n�ms- og kennslua�fer�um, hafa heyrst hlakka yfir �essari gamansemi H�rpu og segja: Sko! Meira a� segja Harpa segir a� �etta s� gagnslaust!

�g er samm�la ��ru meginatri�inu � fyrirlestri H�rpu � UT 2004 a� �a� s� tilgangsl�ti� a� l�ta nemendur vafra stefnulaust og tilsagnarlaust � vef. �a� hefur aldrei veri� deilum�l. Hitt meginatri�i� gladdi mig mj�g, a� h�n heldur �fram a� nota uppl�singat�kni � margv�slegum verkefnum. Og �g tr�i ekki a� Harpa s� � alv�ru andv�g �v� a� nota n�jungar � t�kni. �a� er h�n bara ekki. �ess vegna skil �g ekki hva� h�n er a� fara.

Þriðjudagur 13. apríl 2004 kl. 13:35

Hm ... �hreinn t�nn � n�sum? Hva� � SVP vi�? Eins og �g er n� mikill snyrtipinni ;-)

�a� sem �g hef haldi� fram upp � s��kasti� er byggt � u.�.b. 9 �ra tilraunum � notkun Vefjarins � kennslu og sk�lastarfi. �g fullyr�i a� f�ir hafa gert jafnmargar og vi�amiklar tilraunir � �essu og �g, h�r � landi. Ni�ursta�a m�n er s� a� �a� er s�ral�ti� gagn af beinni notkun uppl�singat�kni � kennslu ��tt Vefurinn n�tist vel sem gagnageymsla, �fingargr�ja fyrir nemendur og er �metanlegt hj�lpart�ki fyrir kennara, b��i hva� uppl�singa�flun og dreifingu uppl�singa var�ar. Ni�ursta�a m�n er einnig s� a� langoftast s� skynsamlegra og skilvirkara a� sleppa t�lvum � kennslustundum, ��tt �g reikni me� a� nemendur noti ��r talsvert heima hj� s�r, t.d. til a� mennta sig � vefs��unum sem �g hef sett upp. M�r finnst ekkert �hreint vi� �a� a� vi�urkenna a� �g hafi haft rangt fyrir m�r: � t�mabili h�lt �g a� sk�lastarf myndi raunverulega breytast og m�guleikum t�lva fylgdi raunveruleg hugarfarsbreyting ... jafnvel bylting � kennsluh�ttum. �g tel n�na a� �g hafi haft rangt fyrir m�r � �essum efnum. (�g hef einnig haft rangt fyrir m�r um �mislegt anna� og �urft a� gera �mis reikningsskil og hugsa jafnvel l�fsk�rsinn upp � n�tt ... sem er erfitt en hollt hverjum manni.) �a� a� halda �fram a� lemja hausnum vi� steininn bara af �v� ma�ur getur ekki skipt um sko�un finnst m�r hins vegar �hreinlyndi og held a� �a� s� �hollt fyrir s�lina. �a� er langt s��an �g h�tti a� kippa m�r upp vi� hvernig f�lk skilur e�a misskilur �a� sem �g segi ... eftir a� m�r var� lj�st a� sko�anir annarra er ekki minn h�fu�verkur og �g get bara stj�rna� sj�lfri m�r en ekki ��rum. Svo �g l�t m�r � l�ttu r�mi liggja � hvers �rar menn telja mig leggjast (e�a ekki leggjast :-)

Miðvikudagur 14. apríl 2004 kl. 18:47

Gleymdi a� taka fram a� kannski eru efasemdarmennirnir og �rt�lumennirnir bara svona miklu skynsamari en �g og s�u allan t�mann �a� sem t�k mig 9 �ra �rotlausa vinnu a� fatta sj�lf. Reyndar held �g samt a� kennsla s� doldi� eins og alk�h�lismi; S� sem hefur ekki reynt �etta � eigin s�l og kroppi getur illa tj�� sig um �etta. �ess vegna hef �g r�tgr�na vantr� � kennslufr��ingum e�a f�lki sem hefur bara kennt v�lritun og � t�lvur en �ykist allt vita um hvernig � a� kenna a�skiljanleg f�g me� n�m��ins a�fer�um. �ess vegna �ykir m�r l�ka gott a� hafa pr�fa� UT sj�lf en gleypa ekki hr�tt eitthvert tr�bo� annarra. Og �ess vegna skil �g a� t�lulegar uppl�singar um innlagnir � Vogi koma ekki � veg fyrir a� unglingar sulli � brenniv�ni ;-)

Miðvikudagur 14. apríl 2004 kl. 18:55

Li�inn er s� t�mi sem h�gt er a� gefa sitt �lit. Haf�u samband ef �� vilt koma einhverju � framf�ri

L�ra Stef�nsd�ttir
L�ra Stef�nsd�ttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
L�ra Stef�nsd�ttir
Brimnesvegur 24
625 �lafsfj�r�ur
�sland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


�skrift a� vefdagb�k �skrift a� vefdagb�k

�1992 - 2011 L�ra Stef�nsd�ttir - �ll r�ttindi �skilin / All rights reserved.