« Brrrr | Ađalsíđa | Spćnska og UT »

Mánudagur 11. október 2004

Bláber ađ hausti

wBlaber.JPGŢetta bláber var fariđ ađ gefa eftir í haustkuldum rétt sunnan Húsavíkur í gćr. Bláberjalyngiđ er íđilfagurt um allar brekkur eldrautt.


Viđ Gísli ókum morguninn eftir vel heppnađan Samfylkingardag á Húsavík til Mývatns og alls stađar blasti haustfegurđin viđ.

kl. |Ferđalög / Ljósmyndun / Tilveran

Álit (2)

Dan er greinilega ađ kenna ţér vel ;) Annars er ţađ vođalega í tísku ađ taka myndir af berjum ţessa dagana, http://mt.ma.is/svp/archives/000308.html

Mánudagur 11. október 2004 kl. 09:17

Auđvitađ á ađ taka myndir af berjum ţessa dagana. Ţađ er ofbođslega fallegt ađ keyra um náttúru Íslands og sjá bláberjalyngiđ svona eldrautt eins og ţađ er.

Mánudagur 11. október 2004 kl. 09:56

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.