« Tsunami | Ađalsíđa | Gleđilegt ár 2005 »

Miðvikudagur 29. desember 2004

Ćm feimus

Ţađ eru komnar farsímaskjámyndir af myndunum mínum á Hexia og menn geta pantađ ţessar myndir. Ég veit svosem ekki til ţess ađ neinn hafi gert ţađ en finnst ofbođslega gaman ađ sjá myndirnar mínar ţarna;-) Nú geta menn sent nýárskveđju međ mynd sem ég tók - ekki slćmt;-)

kl. |Ljósmyndun

Álit (2)

Harpa:

Vođa sćtar myndir hjá Hexíu :) Ég gef mér ađ ţú hafir bara skaffađ frostrósir á stráum en ekki bera bossann í myndaröđinni fyrir neđan ... Annars óska ég ţér náttúrlega til lukku međ ţetta, ţetta eru fínar myndir, en ég er ađ bara ađ testa hvort leynist einhvers stađar djúpt inni í mér einhver lítil kvikindisleg taug ennţá ;-)

Miðvikudagur 29. desember 2004 kl. 16:27

Hmmm eini beri bossinn sem ég sé er ísbjörninn ţarna fyrir neđan og nei ég á hann svo sannarlega ekki;-)

Ţađ er mér mikil ánćgja ef ţú getur veriđ dálítiđ kvikindisleg Harpa mín;-)

Miðvikudagur 29. desember 2004 kl. 16:31

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.