« Jarđskjálfti | Ađalsíđa | Skype er ćđi »

Mánudagur 10. janúar 2005

Ćgilegar afleiđingar

Ég var ađ skođa gervihnattamyndir af áhrifum tsunami flóđbylgjunnar í Asíu. Ţađ er enganvegin hćgt ađ setja sig í spor ţeirra sem fyrir ţessum ćgilegu hamförum urđu. Enn og aftur erum viđ minnt á ćgikrafta náttúrunnar sem hirđa ekkert um hvar fólk hefur sett sig niđur. Verđi hamfarir á mjög ţéttbýlum svćđum eru afleiđingarnar ćgilegar!

kl. |Tilveran

Álit (1)

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.