« Fjarstýringar og lóđasamningur | Ađalsíđa | Akureyri og stjórnmál »

Föstudagur 28. janúar 2005

Um framsóknarkonur

Ég skrifađi í dag pistil inn á síđu Samfylkingarinnar á Akureyri um togstreitu í liđi Framsóknarkvenna. Ég varđ hissa ţegar kvennabaráttan varđ öflug í flokknum og jafnframt ánćgđ ţví ég tel mikilvćgt ađ konur í stjórnmálum berjist fyrir sínu. Í gćr var hinsvegar ákveđiđ skref tekiđ til ađ berja niđur ţetta frumkvćđi og gćta ţess ađ ţar hefđu konur sig hćgar. Ég er fegin ađ vera í flokki ţar sem stađa stjórnmálakvenna er ţađ besta sem gerist í stjórnmálum á Íslandi í dag, yfir ţví getum viđ veriđ stolt.

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.