« Hermann Sigtryggsson | Ađalsíđa | Prósentutrikk og framlög til háskóla »

Sunnudagur 12. júní 2005

Hrossagaukur á hreiđri

Hrossagaukur.jpg

Hrafnhildur Lára fann ţetta hreiđur fyrir viku síđan rétt hjá bústađnum mínum og mér kom á óvart hversu ţaulsćtinn fuglinn er. Ég ákvađ ţví ađ prófa ađ mynda hann fyrir ljósmyndakeppni en sama ţó ég fćrđi stráin öll frá ţegar hann fór af hreiđrinu ţá var hann búinn ađ rađa ţeim yfir sig aftur ţegar á hreiđriđ var komiđ. Svo ekki verđur ţetta keppnismynd en skynsamur er fuglinn ađ fela sig svona vel. Hann fellur ótrúlega vel ađ umhverfinu og ég ţurfti ađ vita ađ hann var ţarna til ađ sjá hann.

kl. |Ljósmyndun

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.