« Viđsnúningur Raufarhafnar | Ađalsíđa | Sannleikur tölvupóstsins »

Mánudagur 26. september 2005

Ljósár

Ég hef veriđ ađ herđa upp hugann og setja ljósmyndir í nýja bók áhugaljósmyndara sem kallast Ljósár. Ćtla ađ nota ţar einhverjar ísnálamyndanna minna. Nú vantar okkur ađ selja bókina en milli 40 og 50 ljósmyndarar eru hver međ eina opnu í bókinni sem er af stćrđinni 20x20. Ef einhver hefur áhuga ţá endilega skráiđ ykkur fyrir eins og einni bók, hér er tengill á ţađ: Árbók áhugaljósmyndara, Ljósár, er nú komin í forsölu á ađeins 2.500 kr og fá allir ţeir sem kaupa hana í forsölu nafniđ sitt á ţakkarsíđu í bókinni. Allar upplýsingar um hvernig á ađ panta bókina og fá nafniđ sitt á ţakkarsíđu er ađ finna hér.

kl. |Ljósmyndun

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.