« Lj�s�r | A�als��a | Klukk »

Mánudagur 26. september 2005

Sannleikur t�lvup�stsins

F�rra hefur gert mig meira undrandi en upplestur �r t�lvup�sti ritstj�ra Morgunbla�sins, framkv�mdastj�ra Sj�lfst��isflokksins og frambj��anda Sj�lfst��isflokksins � komandi kosningum. Hvernig m� �a� vera a� menn geti �r�tt sig � gegnum t�lvup�st manna me� �essum h�tti? Sumir �saka t�lvu�j�nustur og a�rir einstaklinga. M�r s�nist hinsvegar a� efni t�lvup�sts hafi veri� birt nema a� innihaldi� s� sta�fest me� einhverjum h�tti. M�r finnst �� sj�lfri a� �a� s� ekki gott �egar fj�lmi�lar eru komnir me� einkap�st f�lks og farnir a� lesa sig � gegnum hann. N� �tla �g ekki a� meta innihaldi� � nokkurn h�tt enda er �a� alls ekki au�velt m�l. Fr�ttabla�i� sag�i A og n� � Morgunbla�inu � dag byrjar Styrmir � �v� a� �ja a� �v� a� hann �tli kannski a� segja B me� �v� a� tala um sinn t�lvup�st.


N� hef �g fengi� t�lvup�st utanr�kisr��uneytisins � �kve�inn t�ma og �ar � me�al uppl�singar sem m�r eru alls ekki �tla�ar. Sumt verulega vi�kv�mar uppl�singar sem h�gt v�ri a� misnota � p�lit�skum tilgangi. M�r hefur �� alltaf ��tt �a� gersamlega �verjandi og hef �v� ekki gert �a�. �a� sem berst m�r �vart er ekki m�r �tla� og utanr�kisr��uneyti landsins er utanr�kisr��uneyti landsins hvort sem �g er svo heppin a� minn flokkur r��ur �ar r�kjum e�a ekki.

N� hinsvegar ber svo vi� a� einhver kemur t�lvup�sti � framf�ri vi� fj�lmi�il og hann �kve�ur a� n�ta p�stinn. H�r kemur �v�ntur vinkill � ranns�knarbla�amennsku sem t�kni n�t�mans ber me� s�r. Andst��ingur �essa fj�lmi�ils bregst illa vi� �v� a� p�sturinn s� n�ttur og segir hann �j�fstolinn. � sama t�ma r��ir hann sinn eigin p�st, efni sem �ar s� a� finna sem hann geti hugsanlega n�tt s�r sj�lfur. Er hann �� a� "stelast" til a� senda eitthva� efni sem honum er tr�a� fyrir e�a er �a� allt � lagi a� birta � fj�lmi�li p�st sem manni berst sj�lfum?

Eftir stendur � m�num huga a� n� vir�ist birtast alveg n� hli� � �takam�lum � samf�laginu. �t�k milli stj�rnm�laflokks og �eirra valda sem forsvarsmenn hans hafa haft og au�manna sem vilja ekki hl�ta �eim l�gm�lum sem eldri valdablokkir hafa stj�rna� � landinu. Hvor er betri e�a hvort annar s� betri hef �g enga hugmynd um en lj�st er a� � �essum �t�kum mun eitthva� �urfa a� l�ta undan.

Si�fer�ileg umr��a um t�lvup�st er hinsvegar br��nau�synleg og hvernig vi� skilgreinum hann � opinberri umr��u. � sama t�ma hl�tur si�anefnd bla�amanna a� velta fyrir s�r si�fer�ilegri hli� m�lsins �.e. me�fer� Fr�ttabla�sins � einkap�sti (sta�festum af hluta�eigandi) og s��an �egar ritstj�ri �jar a� hugsanlegu innihaldi eigin p�sts (�sta�fest). �g aftur � m�ti myndi vara mj�g vi� a� t�lka innihald p�sts sem er sendur fyrir �remur �rum � annan h�tt en �ann a� menn voru a� tala saman. S��an geta menn veri� misjafnra sko�unar um hvort �kve�nir a�ilar eigi a� tala saman e�a ekki. � ritstj�ri Morgunbla�sins a� a�sto�a f�lk til a� f� einhverju framgengt e�a ekki?

Sannleikur t�lvup�stsins er hinsvegar vi�kv�mur �a� eru �kaflega margar hli�ar � hverju m�li. P�sturinn getur hafa komi� fr� einhverjum hluta�eigandi, honum getur hafa veri� stoli� af t�lvu einhverra �eirra sem a� m�linu koma, einhver �eirra getur hafa selt t�lvuna s�na �n �ess a� hreinsa p�st �t af henni, kerfisstj�rar Morgunbla�sins g�tu hafa� teki� p�stinn. Hver s� sem hefur a�gang a� t�lvu allra �eirra sem voru vi�takendur p�stsins g�tu hafa leki� honum, allir kerfisstj�rar � lei� �essa p�sts, og s��an allir sem hafa �j�lfa� sig � t�lvuinnbrotum. Svo �a� eru margir sem koma til greina.

Hvort sannleikurinn er hinsvegar a� koma � lj�s hef �g ekki hugmynd um, en �a� er v�st a� �etta m�l er ekki b�i�.

kl. |P�lit�k

�lit (8)

Samm�la flestu af �essu, g�� samantekt � st��unni :)

Mánudagur 26. september 2005 kl. 14:54

�etta �arf ekki a� vera fl�ki�. J�n�na Benediktsd�ttir vann sem d�lkah�fundur � DV og v��a. Oft er �a� �annig a� vi� starfslok hreinsa menn bor� og "Skj�lin m�n" � t�lvunni. �a� gerist oft a� menn gleyma a� ey�a t�lvusamskiptum. Getur veri� a� t�lvup�sturinn hafi legi� � t�lvu � Miklabrautinni? Hefur �a� veri� sko�a�?
G�sli Baldvinsson

Mánudagur 26. september 2005 kl. 16:19

Tja, ef �essi samskipti hafa �tt s�r sta� � gegnum vinnunetfang J�n�nu � vegum DV �� eru �au tv�m�lalaust til � afritum hj� �v� fyrirt�ki. Minn skilningur er samt a� �arna s� um einkag�gn a� r��a og �v� �tilokar �a� tengsl vi� vinnusta�i, �ar sem a� ef um sl�kt v�ri a� r��a �� v�ri p�sturinn eign vinnusta�arins en ekki J�n�nu.

Mánudagur 26. september 2005 kl. 17:31

Merkilegur vinkill ef �etta er starfsmannap�stur.

Mánudagur 26. september 2005 kl. 18:18

�etta er b�sna heitt m�l og �a� er skammt st�rra h�gga � milli. �a� er ekki s�st alvarlegt a� fyrstu vi�br�g� m�lsa�ila eru a� �saka a�standendur t�lvufyrirt�kis um a� bera �byrg� � lekanum og einnig �hyggjuefni ef einhverjir eru tilb�nir a� tr�a �eirri �s�kun strax. N� er �a� fyrirt�kisins a� hreinsa sig af �bur�inum og ef �a� tekst ekki flj�tt og vel �� hefur tiltr� almennings � t�lvu�j�nustu be�i� hnekki.

Miðvikudagur 28. september 2005 kl. 09:24

�g er samm�la ��r Ragnar �a� er mj�g alvarlegt ef �s�kunin liggur hj� t�lvufyrirt�ki og mi�a� vi� allar kr�furnar sem �g �ekki hj� m�rgum �eirra �� er �a� lang �l�klegasti sta�urinn. Mannleg mist�k vi� eigin t�lvu�ryggi eru yfirleitt l�klegust.

Miðvikudagur 28. september 2005 kl. 10:17

HH:

�etta er mj�g einfalt m�l: �a� skiptir bara alls engu m�li hvernig �k�ru �essa m�ls var hrundi� af sta�. J�ni Gerald er �a� full frj�lst a� leita r�ttar s�ns og f� til �ess a�sto�, hvar, hven�r og hvernig sem er. �a� kemur �slensku �j��inni bara ekkert vi�, hva�a r��um hann f�r/fer eftir. Sama m� segja me� Styrmi Gunnarsson: Hann m� li�sinna hva�a manni sem hann vill � hva�a m�li sem er, �n �ess a� skulda �slensku �j��inni einhverjar sk�ringar � �v� framlagi s�nu. Svo er �a� bara �k�ruvaldsins a� meta �a� hvort gl�pur hafi veri� framinn og gera svo vi�eigandi r��stafanir � framhaldi af �v�.

M�r finnst l�klegt a� flestir �eir er �urfa a� k�ra anna� f�lk, leyti r��a hvernig sta�i� skuli a� sl�kri k�ru og er �a� algj�rt aukaatri�i m�lsins hvort og �� hvernig sl�k r��gj�f er fengin.

Miðvikudagur 28. september 2005 kl. 15:19

Vegna athugasemdar �innar HH �� hef �g engri sko�un l�st � Baugsm�linu og stefni ekki a� �v� a� gera �a�. D�msvaldi� er me� m�li� � sinni k�nnu.

�essu innleggi var �tla� a� velta upp hlutverki t�lvup�sta og annarra rafr�nna uppl�singa og me�h�ndlun �eirra. �a� er m�l sem m�r er hugleiki� og �ykir �hugavert a� sko�a � �msu samhengi. � innlegginu er heldur ekki veri� a� meta hver sendir hverjum t�lvup�st um hva� heldur �egar p�stur fer eitthva� anna� en hann �tti upphaflega a� fara. S��an hvernig er h�gt a� nota p�st sem sendur er � einhverjum tilteknum t�ma � ��rum t�ma og stundum � ��ru samhengi. �g �tla ekki a� meta h�r hvort einhver � e�a � ekki a� senda ��rum t�lvup�st enda getur sl�k sending veri� til manns � �kve�nu hlutverki t.d. sem ritstj�ra e�a einfaldlega vegna vin�ttu e�a kunningsskapar. �� kemur upp s� fl�tur hvernig einstaklingar geta e�a mega nota p�sth�lf sem �eir f� afhent � vinnunni sinni. Formlega � atvinnuveitandinn p�sth�lfi� en hefur samt sem ��ur ekki heimild til a� grandsko�a p�st starfsmanna.

Me� aukinni t�kninotkun koma upp n�jir fletir og �g hef ekki ��ur s�� t�lvup�st ger�an a� �ungami�ju m�ls eins og b��i Morgunbla�i� og Fr�ttabla�i� hafa gert � Baugsm�linu hvort � sinn h�tt.

�g hallast a� �eirri sko�un a� t�lvup�st sem ekki er gefin heimild til a� birta e�a s�na ��rum en �eim sem hann er �tla�ur s� einkam�l vi�komandi. Eitt er hvort l�gregla rannsakar sl�k samskipti � sakam�li en anna� er �egar fj�lmi�lar rannsaka t�lvup�st. Er �a� ranns�knarbla�amennska? M�r finnst �a� l�kjast hlerun s�mtala, uppt�ku � s�mt�lum annarra og var�veislu sl�kra uppl�singa. En s� �a� sta�fest vi� fj�lmi�il af vi�komandi a� hann hafi sent e�a fengi� t�lvup�st um tilteki� efni er �a� �� birtingarh�ft? �a� er � valdi vi�komandi a� sta�festa e�a synja tilsv�rum um einkag�gn.

�etta eru allt �hugaver�ar spurningar sem m�r finnst mikilv�gt a� velta upp og geri �a� � innlegginu m�nu.

Miðvikudagur 28. september 2005 kl. 15:45

Li�inn er s� t�mi sem h�gt er a� gefa sitt �lit. Haf�u samband ef �� vilt koma einhverju � framf�ri

L�ra Stef�nsd�ttir
L�ra Stef�nsd�ttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
L�ra Stef�nsd�ttir
Brimnesvegur 24
625 �lafsfj�r�ur
�sland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


�skrift a� vefdagb�k �skrift a� vefdagb�k

�1992 - 2011 L�ra Stef�nsd�ttir - �ll r�ttindi �skilin / All rights reserved.