« Jöfnuđur - sumir jafnari en ađrir? | Ađalsíđa | Tónlistartíminn »

Fimmtudagur 10. nóvember 2005

Sprengt í Amman

Ég les og heyri, eins og ađrir, oft um sprengingar hér og ţar í heiminum. Hvađ margir hafa dáiđ og hvađ tjóniđ er mikiđ í peningum. Ţví miđur venst ég ţessum fréttum og ţćr fá dálítiđ óraunverulegt yfirbragđ. Í dag var hinsvegar annađ upp á teningnum ţegar ég las um sprengingar á hótelum í Amman í Jórdaníu. Ţar var ég á hóteli í mars s.l. Hótel Intercontinental sem varđ ekki fyrir ţeim árásum sem nú eru en engu ađ síđur verđur ţessi atburđur talsvert nćr. Jórdanía er afar fallegt land, stađsett nálćgt ólgu viđburđa en samt sem áđur er erfitt ađ gera sér í hugarlund ađ mađur gengi um gestamóttöku einn dag og lifđi ekki meir. Í dag verđa fórnarlömbin nálćg.

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.