« Sprengt í Amman | Ađalsíđa | Think London »

Laugardagur 12. nóvember 2005

Tónlistartíminn

Ţá er kominn tónlistartími ársins. Viđ Gísli ćtlum ađ klára annan disk fyrir jólin núna og senda međ jólakortunum. Okkur ţykir ţađ svo ferlega skemmtilegt. Ég er byrjuđ ađ setja lögin hér inn, en okkur sýnist ađ viđ náum 10-12 lögum áđur en viđ hćttum. Ţetta eru ýmis lög frá árinu, frá brúđkaupi Hildu Jönu, og margt fleira minnisstćtt. Ţví verđur diskurinn líklega kallađur Atvik 2005 eđa Atvik II í framhaldi af ţeim sem viđ gáfum út í fyrra. Gísli var ađ taka upp lag sem hann kallar Tréđ sem er í alveg nýjum stíl ferlega flott. Hćgt er ađ hlusta á lögin ef fariđ er undir tónlist hér til vinstri og síđan undir Atvik 2 sem er vinnuheitiđ á diskinum. Vćri gaman ađ heyra hvernig lesendum líst á ţađ sem er komiđ.

kl. |Tilveran

Álit (5)

Valgerđur:

skemmtileg lög, gangi ykkur vel međ framhaldiđ

Sunnudagur 13. nóvember 2005 kl. 02:04

Takk fyrir ţađ, ţetta er allavega ofbođslega gaman;-)

Sunnudagur 13. nóvember 2005 kl. 13:40

Gunnar Svavars:

Ţiđ eruđ best - ég á "fyrri diskinn" áritađan frá ţér... hvernig getur mađur gleymt ykkur - hipp hipp áfram áfram.....

Mánudagur 14. nóvember 2005 kl. 09:29

hey ég á ekki áritađ eintak! Hvurslags hneyXli! ;)
en ég bíđ samt spenntur eftir nćsta best seller ;)

Mánudagur 14. nóvember 2005 kl. 11:05

Batnar međ hverju árinu - áfram svona

p.s. sé auđvitađ ađ lagiđ "mitt" er ekki komiđ inn.

Þriðjudagur 15. nóvember 2005 kl. 11:23

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.