« Rotaryfundur | Ađalsíđa | Barnabarn III »

Mánudagur 5. desember 2005

Aftur amma!!!

Klukkan 00:35 ţann 05.12.05 fékk ég ţriđja barnabarniđ og ţriđju stelpuna! Búin ađ vera harla spennt og gat ekki fariđ ađ sofa. Fór í kvöld til Hildu Jönu og Ingvars Más og passađi ţćr litlu ţegar hríđarnar voru komnar í gang. Ég verđ ađ viđurkenna ađ mađur fćr verki í magann ţegar mađur sér blessađ barniđ sitt međ hríđar. Úff... En allavega sú stutta er mćtt og víst harla lík Ísabellu Sól nema međ tvo spékoppa í stađ eins;-) Hlakka til ađ sjá hana á morgun og farin ađ sofa;-)

kl. |Tilveran

Álit (11)

Diddú:

Til hamingju međ lilluna, bíđ spennt eftir ađ sjá mynd af henni.

Mánudagur 5. desember 2005 kl. 09:06

Til hamingju! (Ég mun aldrei ná ţér í ţessum bransa ;)

Mánudagur 5. desember 2005 kl. 09:07

Takk takk! Gaman ađ fá svona kveđjur, einhverntíman sýni ég henni ţćr ţeirri stuttu;-)

Mánudagur 5. desember 2005 kl. 10:57

Eygló:

Til hamingju til ykkar allra. Lára mín!!

Mánudagur 5. desember 2005 kl. 20:54

innilega til hamingju! Gullfallegt barn og líkist ömmunni:-)

Mánudagur 5. desember 2005 kl. 23:39

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.