« Aftur amma!!! | Ađalsíđa | Sigurbjörg Brynja komin heim »

Mánudagur 5. desember 2005

Barnabarn III

barnabarn3.jpgHér kemur ţá mynd af ţeirri litlu. Menn rýna í hverjum hún er lík međ sína tvo spékoppa. Hún er lúin eftir áreynsluna og vill helst hvílast eins og önnur börn á hennar aldri;-) Er hún ekki alveg eins og Ísabella Sól var á fyrsta degi?

kl. |Tilveran

Álit (5)

Alla:

Heyrđu, sú stutta er auđvitađ nauđalík henni ömmu sinni. Mjög einfalt. Til hamingju!

Mánudagur 5. desember 2005 kl. 12:44

Mér? Hmmm ţađ hefur engum dottiđ í hug en eitthvađ kannast ég viđ ţennan munnsvip;-)

Mánudagur 5. desember 2005 kl. 13:06

Ţetta er myndarstelpa međ mikiđ hár, til lukku međ hana og til hamingju til foreldranna!

Mánudagur 5. desember 2005 kl. 19:21

Stína og co. á Nesinu:

Til hamingju öll. Algert krútt og svo til alveg eins og Ísabella Sól. Kannski hún hafi háriđ frá móđurafa sínum (svona í minningunni ţegar ţađ - háriđ - var upp á sitt besta).
Kv. Stína

Þriðjudagur 6. desember 2005 kl. 00:08

Heh ţađ er rétt en ţá ţurfa ađ vera meiri krullur í ţví.

Þriðjudagur 6. desember 2005 kl. 09:15

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.