« Lýđrćđi, fjármagn og Gallup | Ađalsíđa | Fjórđa sćti sigur??? »

Laugardagur 21. janúar 2006

Frábćr ljósmyndaferđ

Ţátttakendur á ljósmyndakeppni.is fóru í ljósmyndaferđ hér á Akureyri í dag. Ferđin var í alla stađi mjög vel heppnuđ og mćttu alls 9 manns í ferđina en voru ekki allir allan tímann. Viđ byrjuđum í Listigarđinum og fórum síđan yfir í Vađlareitinn og ţađan var fariđ í kaffi á Bláu könnuna og endađ á myndatöku í miđbćnum. Mikiđ var spjallađ um linsur og myndavélar, ljósmyndaferđir og keppnir. Allir voru býsna glađir og ákveđiđ ađ halda fljótlega aftur í slíka ferđ;-)

kl. |Ljósmyndun

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.