« Móđgandi myndir | Ađalsíđa | Nafnleynd og ofbeldi »

Laugardagur 4. febrúar 2006

Vann silfur

wKirkja4438.jpg
Nú var ég ađ vinna silfur í ljósmyndakeppni.is og er feykilega montin. Mér fer nú hćgt fram í ţessari ljósmyndun en ţó á ég mínar "stundir" eins og međ ţessa mynd sem ég er mjög ánćgđ međ. Margir halda ađ hún sé samsett en svo er ekki ţetta er tekiđ úr portinu bak viđ gömlu Bögglageymsluna í Gilinu. Ţađ var nokkuđ dimmt svo ég varđ ađ nota flass sem auđvitađ virkađi bara á vegginn en ekki kirkjuna svo ţađ varđ ađ vinna hana upp en ég hafđi gaman af ţví ađ hafa hana dökka. Ég kallađi hana "Bođskapur kirkjunnar" en félagar mínir í ljosmyndakeppni.is kölluđu hana "Kirkjukórinn" sem er líklega enn betra;-)

kl. |Ljósmyndun

Álit (9)

flott graffito! Kirkjukórinn er nafniđ á ţessa mynd, ekki nein spurning :-)

Sunnudagur 5. febrúar 2006 kl. 00:48

Flott mynd. Andstćđurnar koma vel fram. Kirkjukórinn; frábćrt nafn.

Sunnudagur 5. febrúar 2006 kl. 00:50

Til hamingju međ verđlaunin. Flott mynd. Kirkjukórinn er viđeigandi nafn á flotta mynd. :)

kv. SFS

Sunnudagur 5. febrúar 2006 kl. 01:54

Skemmtileg mynd! Til hamingju međ árangurinn.

Sunnudagur 5. febrúar 2006 kl. 12:58

Snilldarmynd! Til hamingju međ silfriđ.

Sunnudagur 5. febrúar 2006 kl. 13:00

Takk! Nú er bara ađ sjá hvort mađur getur endurtekiđ ţetta;-)

Sunnudagur 5. febrúar 2006 kl. 13:10

Til hamingju vinkona, ţú ert snillingur í sjónarhornum :) ţessi gat ekki annađ en unniđ borđa. Jú jú ţú endurtekur ţetta engin spurning međ ţađ!

Sunnudagur 5. febrúar 2006 kl. 17:11

Jón Ingi:

Ég var ađ reyna ađ átta mig á hver vćri ţín. Datt ţessi í hug...afar skemmtileg :-)

Sunnudagur 5. febrúar 2006 kl. 18:50

Til hamingju, elskuleg. Ţú ert flottt.

Mánudagur 6. febrúar 2006 kl. 13:19

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.