« Undarlegur útreikningur | Aðalsíða | Fjárhættuspil auglýst á SÝN »

Sunnudagur 9. apríl 2006

Dagur.net

Ég hafði gaman af því að dagur.net hafði við mig viðtal nú fyrir helgina. Allt of sjaldan sem maður horfir yfir farinn veg og veltir fyrir sér hvað maður er búinn að gera og hvers vegna. En eftir að hafa farið í gegnum þessi atriði þá er ég einmitt búin að vera að dvelja við hvernig ég hef verið að tölta í gegnum lífið;-) Annars er dagur.net orðinn býsna þéttur fjölmiðill sem gerir tíðindum hér við Eyjafjörð og á norðurlandi góð skil. Þar er líka gott að fletta upp til að sjá hvað er að gerast á svæðinu. Þrælgott;-)

kl. |Tilveran

Álit (3)

Lára krús

er ég eina manneskjan sem þú þekkir? Sé nefnilega bloggfærslur sjálfrar mín í röðum ...

Eins guðsfegin og ég nú er að vera komin heim finnst mér afar erfitt að höndla huge minnisgloppur og athyglisbrest ...

Miðvikudagur 12. apríl 2006 kl. 19:46

Flott að þú ert komin heim Harpa mín, ég veit ekki af hverju þú ert með allar færslurnar núna en ef þú varst að breyta getur verið að þær lendi allar á daginn í dag...

Fimmtudagur 13. apríl 2006 kl. 02:25

Hilda Jana:

Það er nú ekki eins og ég hafi þekkt þig í þrjá áratugi og samt ekki vitað um helminginn af þvi sem þú hefur gert....ekkert verið að flagga sér frekar nú en áður fyrr mamma mín.....koss koss

Þriðjudagur 18. apríl 2006 kl. 22:50

Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörður
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift að vefdagbók Áskrift að vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.