« Sinnuleysi | Ađalsíđa | Tekur Sigrún Björk viđ af Kristjáni? »

Mánudagur 17. apríl 2006

exbé - splunkunýtt stjórnmálaafl

Frábćr taktík hjá splunkunýju stjórnmálaafli nútímalegu og fersku sem kallar sig exbé og kemur eins og spútníkk inn á stjórnmálamarkađinn. Engum dettur í hug Framsóknarflokkurinn eđa einhverjir sem hafa veriđ í stjórnmálum lengi. Ţetta er frábćrlega úthugsađ mál, ég fékk grćnan bćkling ţar sem exbé var rómađ og menn gátu síđan sent Framsóknarfélaginu á Akureyri hugmyndir sínar. Framsóknarflokkurinn kom ekki til tals, var ekki nefndur og er sjálfsagt ekki í frambođi heldur exbé. Sumsé ţegar fylgiđ er orđiđ lítiđ ţá er auđvitađ ómögulegt ađ kalla sig stóru nafni svosem Fram-sókn-ar-flokk-urinn og ţá heitir mađur bara eitt lítiđ exbé. Tćr snilld. Nú ćtti auđvitađ einhver framsýnn ađ kaupa léniđ exbe.is og bjóđa sig fram, ókeypis auglýsing međ grćnum lit um allt land. Léniđ er laust;-)

kl. |Pólitík

Álit (7)

Hefđi ekki veriđ vel viđeigandi ef litli flokkurinn međ langa nafniđ hefđi haft listabókstafinn M? Margir líta á hann sem slćmt exem á ţjóđarlíkamanum ;-)

Mánudagur 17. apríl 2006 kl. 21:37

Ţađ hefđi veriđ ennţá meira kúl ef hann hefđi haft bókstafinn I og ţá sagt exi ... svo fyrir okkur tölvunördin hefđi veriđ spennandi ef ţeir hefđu haft stafinn e og veriđ exe sem vćri ţá executable file ţ.e. eitthvađ sem framkvćmir hlutina;-)

Mánudagur 17. apríl 2006 kl. 22:34

Gaman ađ ţessu, Lára. Gefa upp einn bolta og ţađ koma tíu til baka. Og svo ţegar flokkurinn stendur fyrir kosningum um á hvađa bandaríska flugvelli á ađ fljúga gćti slagorđiđ veriđ EXLAX.

Þriðjudagur 18. apríl 2006 kl. 11:15

Já og ţegar ţeir berjast fyrir upplýsingatćkni (IT) á erlendum vettvangi ţá yrđi ţađ EXIT;-)

Þriðjudagur 18. apríl 2006 kl. 12:11

Á einum stađ í hinni helgu bók stendur:

"Ţér eruđ ekkert. Verk yđar eru engin. Andstyggilegur er sá sem yđur kýs"

Mér finnst ţessar yrđingar eiga mjög vel viđ flokk sem er ađ breytast úr stóru B í lítiđ exbé. Eftir ekki svo mörg ár gćti ég best trúađ ađ ekkert stćđi eftir ađ listaheitinu annađ en ´ yfir éinu. Og sjálfsagst veđrast hún út líka međ tímanum.

Þriðjudagur 18. apríl 2006 kl. 14:11

Og hér hefur veriđ sagt amen á eftir efninu.

Þriðjudagur 18. apríl 2006 kl. 20:02

Skrúbbađ hafa ţeir svo yfir nafn og númer ađ
jafnvel grćni liturinn hefur upplitast:

Vegiđ skal í sama vé
vond er sápulyktin.
Enginn ex-ar nú viđ B
aum er fylgisviktin.
gb

Þriðjudagur 18. apríl 2006 kl. 21:53

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.