« Frábær morgunn | Aðalsíða | Alþýðumenning »

Fimmtudagur 11. maí 2006

Tilveran tilbúin

Loksins gekk ég frá síðasta diskinum okkar hérna inn sem heitir Tilveran og kom út fyrir jólin. Var að hlusta á hann aftur og þá eignast maður upp á nýtt uppáhaldslag, núna er það lagið hans Gísla míns sem heitir Sælan. Býsna gott hjá honum.

kl. |Tilveran

Álit (2)

Þetta er virkilega fallegt lag og ég skil að það sé í uppáhaldi.
Fallegar myndir í færslunni hérna fyrir neðan!
Knús frá Grundarfirði

Fimmtudagur 11. maí 2006 kl. 05:02

Til hamingju með nýja diskinn. Frábært framtak hjá ykkur!

Fimmtudagur 11. maí 2006 kl. 09:43

Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörður
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift að vefdagbók Áskrift að vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.