« Puntudúkkur Sjálfstćđisflokksins | Ađalsíđa | Rjúpnaholt »

Þriðjudagur 20. júní 2006

Myndađ á Snćfellsnesi

Um helgina fór ég í ofbođslega skemmtilega ljósmyndaferđ á Snćfellsnes međ tveimur bekkjarsystrum mínum frá Bifröst og systur einnar. Viđ fjórar kerlíngarnar höfđum ţađ ofbođslega gaman og snudduđum um utanvert nesiđ og mynduđum hóla og hćđir. Viđ nutum frábćrrar gestrisni Óla 7 í Bárđarbúđ á Hellnum ţannig ađ ég gat hitt fólkiđ mitt á Ökrum sem ég kunni vel ađ meta. Ég fékk fínar myndir til ađ nota á sýningunni minni sem verđur opnuđ 7. júlí á írskum dögum á Akranesi og hlakka mikiđ til. Ţađ eru ţó mörg handtökin sem ţarf ađ vinna áđur en ţađ er tilbúiđ;-)

kl. |Ljósmyndun

Álit (3)

Gat nú skeđ ađ ţú ćtlađir ađ opna sýningu á Skaganum ţegar ég verđ ekki heima! ;)

Þriðjudagur 20. júní 2006 kl. 11:30

Hún verđur ţarna ţónokkurn tíma, ég held hálfan mánuđ. Hinsvegar er mjög fúlt ef ţú ćtlar ekki ađ vera heima ţegar ég verđ á stađnum í nokkra daga...

Þriðjudagur 20. júní 2006 kl. 11:50

Ég get náttúrlega lánađ ţér íbúđ međ einum velvöxnum karlpeningi í :)

Miðvikudagur 21. júní 2006 kl. 20:12

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.