« Myndađ á Snćfellsnesi | Ađalsíđa | Međ lögum skal land byggja? »

Sunnudagur 25. júní 2006

Rjúpnaholt

Loksins komumst viđ Gísli í Rjúpnaholt en ţar er sumarbústađurinn okkar í landi Neđri Rauđalćkjar á Ţelamörk sem tilheyrir Hörgárbyggđ. Ég náđi ađ mynda eilítiđ sem má sjá hér til hćgri á Flickr síđunni minni og sérstaklega er ég lukkuleg međ mynd af gaflinum á sumarbústađnum neđan frá fossi í Rauđalćkjargilinu.


Gísli var duglegur ađ slá og ég klippti međfram, einnig var nokkuđ verk ađ laga vatniđ en ţađ hafđi fariđ torf fyrir rör sem leiđir ţađ niđur í tunnu sem síđan rennur í röri niđureftir. Jón Ingi og Gunnsa komu í heimsókn og hjálpuđu til viđ vatnaviđgerđirnar og viđ gengum síđan niđur Rauđalćkjargiliđ sem er einstaklega fallegt.

Ţetta var góđ helgi. Nú er bara ađ bretta upp ermar og fara ađ vinna myndirnar fyrir ljósmyndasýninguna á Akranesi sem verđur á samsýningu á Bakkatúni 20. Ţar verđa ţćr skólasystur mínar María Jónsdóttir og Jóhanna Leopoldsdóttir ásamt systur hennar Margréti og Ólöf Björk Oddsdóttir. Ég er dálítiđ stressuđ yfir ţessu uppátćki sem ég hef nú áđur minnst á en er ađ lenda hvađa myndir verđa ţarna og vonndi tekst ţetta bara vel.

kl. |Tilveran

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.