« Sýning á ljósmyndunum mínum | Ađalsíđa | Upp- og ofandagar »

Laugardagur 8. júlí 2006

Gengur vel á sýningunni

Sýningin okkar opnađi í gćr og ađsókn hefur veriđ gríđarleg ţessa tvo daga en um 100 manns (nákvćmlega 98) hafa skrifađ í gestabókina. Tryggvi Rúnar félagi minn úr Pjúsarafélagi Íslands tók myndir sem einhver hefur kannski gaman af ţví ađ líta á. Ég er býsna stolt yfir ţessu öllu saman ţó mér hafi ţótt ţetta lengst af mesta vesen í Jóhönnu Leopoldsdóttur ađ draga mig út í ţetta ţá er ég ákaflega glöđ núna;-)

kl. |Ljósmyndun

Álit (2)

Ţađ var gaman ađ sjá öll listaverkin í gćr og ég var stolt af ţví ađ ţekkja einn listamanninn :o)
Myndirnar ţínar eru fallegar!
Knús og kossar af Snćfellsnesinu.

Sunnudagur 9. júlí 2006 kl. 00:36

Takk Valgerđur mín, frábćrt ađ fá ţig á opnunina!

Mánudagur 10. júlí 2006 kl. 09:59

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.