« Frábćrir tónleikar | Ađalsíđa | Hverjir geta keypt lögreglu? »

Föstudagur 4. ágúst 2006

Ćvintýri í Grímsey

Gylfi og Sía í GrímseyÍ fögru veđri flugum viđ Gísli út Eyjafjörđinn í átt til Grímseyjar í fyrrakvöld. Eyjan tók vel á móti okkur og verđur ađ segjast eins og er ađ vistin í eynni var ćvintýri líkust allan tímann. Gestrisni Grímseyinga er međ eindćmum og var hugsađ um okkur svo undurvel ađ ég minnist ekki ađ slíkt hafi nokkru sinni gerst áđur. Ég hafđi ákveđiđ ađ viđ myndum bara kaupa mat í Grímsey en ţá var búđin lokuđ til tvö vegna ţess hversu margir voru í landi vegna Verslunarmannahelgar og fáir til ađ manna störfin í eynni. Ţegar viđ spurđumst fyrir varđ Helga Mattína leiđbeinandi viđ skólann fyrir svörum og brást snarlega viđ bauđ okkur í gómsćtan morgunverđ og Dónald mađur hennar spilađi fyrir okkur. Viđ hittum síđan Síu skólasystur mína frá Laugum en hún og Gylfi mađurinn hennar gerđu ţessa ferđ okkar Gísla ađ stórkostlegu ćvintýri. Viđ sigldum umhverfis eyna, nutum frábćrs félagsskapar viđ ţau hjón, hittum milljón lunda og jafnvel fleiri máva og veđriđ var einstakt. Viđ höfum varla nokkru sinni upplifađ annađ eins ćvintýri.

kl. |Tilveran

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.