« Ćvintýri í Grímsey | Ađalsíđa | Óhollt ađ vera ríkur? »

Mánudagur 7. ágúst 2006

Hverjir geta keypt lögreglu?

Lögreglueftirlit um Verslunarmannahelgi er nú í síauknum mćli kostađ af ţeim sem halda hátíđir. Ég velti fyrir mér hverjir geta keypt löggćslu og hvenćr? Hver borgar til dćmis lögreglueftirlit međ mótmćlendum á Kárahnúkasvćđinu? Nú eru deilur um hversu hćttulegir ţessir mótmćlendur eru en ef fréttir eru réttar ţá gengur lögreglan ţarna offari og spurning hver borgar brúsann?


Fréttir um ađ lögregla geri mat upptćkan til ţess ađ flćma fólk af svćđinu vegna hungurs er dálítiđ óhugnanlegt. Ég get vel skiliđ ađ ţađ sé ţreytandi ef fólk er sífellt ađ hlekkja sig viđ hin og ţessi vinnutćki - jafnvel hćttulegt. En menn verđa ađ leyfa fólki ađ stunda friđsöm mótmćli. Sé komiđ í veg fyrir slíkt er ţađ brot á stjórnarskránni sbr. viđtal viđ Ragnar Ađalsteinsson í fréttum í kvöld. Ţá komum viđ ađ fjármálunum og spurningunum:

1. Hver borgar löggćslu međ friđsömum mótmćlendum á Kárahnjúkasvćđinu?
2. Hverjir borga skađabćtur ef ađgerđir lögreglu eru ólöglegar eins og dćmt hefur veriđ í öđrum sambćrilegum málum?
3. Er ekki eđlilegt ađ Landsvirkjun borgi ţessa löggćslu ef eđlilegt er ađ forsvarsmenn útihátíđa borga fyrir löggćslu á ţeim?
4. Bera ţeir sem kaupa löggćsluna hluta ábyrgđar ef lögreglan brýtur lög viđ gćsluna?
5. Hverjir geta keypt löggćslu og hvenćr?

Ég veit ekki hver svörin eru viđ ţessum spurningum en ţćtti áhugavert ađ fá ţau engu ađ síđur ef einhver fróđari mér hefur ţau.

kl. |Pólitík

Álit (14)

Ef Gísli ţinn vćri ađ slá og einhver útlendingur hlekkjađi sig hvađ eftir annađ viđ sláttuorfiđ og annar útlendingur drćpi jafnharđan á sláttuvélinni - inni á ykkar lóđ; Fyndist ţér ţá ekki eđlilegt ađ fá lögguna ókeypis til ađ fjarlćgja ţessa "friđsömu mótmćlendur" gegn grasmorđi? Eđa ćttirđu ađ borga brúsann sjálf ţví vinir vorsins, blómanna og grassins beittu vissulega ekki ofbeldi?

Ćtli Akureyringum finnist altílć ađ hver sem er tjaldi hvar sem er af ţví viđkomandi er friđsamur? Hefđi veriđ ókei ađ edrú, friđsamir unglingar legđu undir sig Lystigarđinn, sem vissulega er opiđ svćđi og í álíka almannaeigu og eignir Kirkjusjóđs (sem Kirkjusjóđur hefur svo framselt til Landsvirkjunar)?

Mér finnst sosum ađ leyfa eigi fólki ađ mótmćla friđsamlega, ţar sem ekki stafar hćtta af og klárt er ađ landiđ er almenningur; Hvađ međ mótmćlendabúđir á Möđrudalsörćfum? Vćri ţađ ekki firnagóđ hugmynd? Nóg er plássiđ ...

Þriðjudagur 8. ágúst 2006 kl. 09:06

Ég sagđi í greininni "Ég get vel skiliđ ađ ţađ sé ţreytandi ef fólk er sífellt ađ hlekkja sig viđ hin og ţessi vinnutćki - jafnvel hćttulegt. En menn verđa ađ leyfa fólki ađ stunda friđsöm mótmćli." Sumsé ég var ađ tala um ađra en ţá sem eru ađ hlekkja sig viđ maskínur ţ.e. ţá sem eru međ friđsöm mótmćli. En síđan er auđvitađ spurning hvernig á ađ ţekkja ţá frá hinum. Eftir stendur ađ rétturinn til friđsamra mótmćla er óvéfengjanlegur, menn verđa ađ ţola ţađ.

Þriðjudagur 8. ágúst 2006 kl. 10:29

Sko, ţađ tekur ekki nokkur kjaftur eftir 30 - 40 manna hópi friđsamra mótmćlenda. Fólki dettur ábyggilega helst í hug ađ ţetta séu einhverjir háskólakrakkar sem hafi komiđ í hóp, međ sín tjöld, međ Norrćnu og séu í sínum blankheitum ađ tjalda utan merktra tjaldstćđa. Ţess vegna hafa ţessi grey ţurft ađ grípa til ţess ađ hlekkja sig viđ vinnuvélar eđa snöggstoppa ţćr međ öryggisrofum; Hvort tveggja skapar talsverđa hćttu og vekur ţess vegna athygli.

Ég hef líka soldiđ spáđ í friđsama mótmćlandann Ómar Ragnarsson, sem hefur rutt fjóra flugvelli og stundar utanvegaakstur á ţessu háheilaga landi: Er ţađ ekki nokkur hrćsni? Hvernig hugnast litlu grágćsunum ţetta flug? Mađur ţakkar eiginlega fyrir ađ ţessum landspjöllum verđur fljótlega sökkt!

Í fjölmiđlum hafa friđsamir mótmćlendur haldiđ ţví fram ađ öllum Kringilsárrana verđi sökkt, međan hiđ rétta er ađ einungis smáhluti hans fer undir vatn; Ađ ţúsundir heiđargćsa verđi heimilislausar, međan hiđ rétta er ađ u.ţ.b. 500 gćsir verpa á ţessu svćđi o.s.fr. Mér fannst fyndnast ađ lesa um grein Árna Finnssonar um hina fögru fossa sem hyrfu, á baksíđu Lesbókar moggans ţessa helgina, sem hann puntađi međ mynd af Dettifossi ;)

En jú, viđ getum veriđ sammála um ađ friđsöm mótmćli séu í fínu lagi - ţađ mun bara enginn taka eftir ţeim ţví mótmćlendur eru svo sárafáir ;)

Þriðjudagur 8. ágúst 2006 kl. 10:58

Jón Ingi:

Međ kjánalegum ađgerđum hefur lögreglu og Landsvirkun tekist ađ beina athygli ađ ţessum fámenna hópi. Harpa mín...auđvitađ máttu stúdentarnir ekki vera á Torgi hins himneska friđar á sínum tíma en ég kannast ekki viđ ađ ţađ hafi réttlćtt gerđir stjórnvalda í Kína á ţeim tíma. Viđborf ţitt er andlýđrćislegt og gamaldags ađ mínu mati.

Þriðjudagur 8. ágúst 2006 kl. 12:20

Ţađ voru nú eitthvađ ađeins fleiri en fjörtíu manns á Torgi hins himneska friđar um áriđ ... og mér finnst ţađ ađ líkja saman ađgerđum löggunnar á Egilsstöđum viđ fjöldamorđ kínverskra stjórnvalda ekki vera gamaldags og andlýđrćđislegt viđhorf heldur alger firra!

Andlýđrćđislegt viđhorf? Ja, ef manni finnast skemmdarverk (hvort sem ţau eru á vinnusvćđi Landsvirkjunar eđa viđ Gránufélagsgötu) vera í verkahring löggunnar ţá hef ég andlýđrćđisleg viđhorf Gamaldags? Ég er náttúrlega miđaldra og ég ćtla rétt ađ vona ađ ég sé komin međ meira gamaldags skođanir (og til vits og ára) frá gömlu "Ísland-úr-nató-og-herinn-burt" skeiđinu í mínu lífi.

Þriðjudagur 8. ágúst 2006 kl. 15:23

Gísli Baldvinsson:

Mér finnst ţađ harla einkennilegt ađ á sama tíma og lögreglan var undirmönnuđ allar ţrjár nćturnar hér á Akureyri ţá sér mađur sérsveitarlögregluna á Kárahjúkum. Innan lögreglunnar er fullyrt ađ 20 manns hefđu fariđ austur fyrir á sama tíma sem ţörf var á betri löggćslu hér. Ţetta er ekki sagt til ađ gagnrýna lögregluna sem reyndi ađ standa sig í stykkinu. En undir ţá spurningu skal tekiđ međ ađeins öđru spurnarformi: Hver forgangsrađar störfum lögreglunnar ţannig ađ stórađgerđir gegn mótmćlendum er mikilvćgara en ađ fylgjast međ drykkjulátum 8 ţúsund ungmenna?
gb

Þriðjudagur 8. ágúst 2006 kl. 16:44

Jón Ingi:

Lögreglan réđist á alla sem á svćđinu voru og handtók ţá. Ţar var fólk sem vann sér ţađ eitt til saka ađ vera nćrri ţegar ađgerđir áttu sér stađ. Lögregla á ađ beita sér gegn sökudólgum sem brjóta af sér en ráđast ekki gegn öllum sem nćrri eru. Ţađ eru ólöglegar handtökur og ber ađ kćra sem slíkar. Átti kannski ađ handtaka alla sem staddir voru í Gránufélagsgötu á ţeim tímapunkti ţegar lögreglan loks mćtti. ?? Ţađ er sambćrilegt og ţađ sem átti sér stađ fyrri austan í gćr

Þriðjudagur 8. ágúst 2006 kl. 16:48

Jón Ingi:

Ađeins meira. Ađgerđir lögreglu viđ Kárahnjúka vekja margar óţćgilegar spurningar. Ţađ sér ţađ hver mađur ađ herra Bjartmars er afar taustrekktur og svarar međ pirringi og skćtingi ţegar hann er spurđur um máliđ af fréttamönnum. Spurning hvort hann er ađ höndla verkefniđ sem mér er stórlega til efs.

Þriðjudagur 8. ágúst 2006 kl. 16:51

8.000 ungmenni voru hinir 10.000 fullorđnir Gísli?

Annars finnst mér meginpunkturinn hvenćr einkafyrirtćki greiđir fyrir löggćslu og hvenćr ekki. Ţađ var ekki jafnrćđi međ ţessu um Verslunarmannahelgina - stađirnir sem voru međ útihátíđir greiddu ekki jafnt. Ástćđan hefur veriđ sú ađ menn séu ađ grćđa á hátíđum.

Þriðjudagur 8. ágúst 2006 kl. 17:33

Gísli Baldvinsson:

Í fyrsta lagi held ég ađ tölur mótshaldara séu harla vafasamar. Á háannartíma taldi ég á vísindalegan hátt (líkt og Össur í urriđanum) ákveđin blett á Ţórssvćđinu og margfaldađi. Miđađ viđ međaltalstölu 2,5 í tjaldi ţá fékk ég út rúmlega 2000 manns. Hinar tölurnar voru ţekktari frá Ţórunnarstrćti og Hömrum. Ég hef aldrei komist ofar en 10-11 ţúsund manns alls, og ţarna er reiknađ međ ákveđnum fjölda í heimahúsum, heimagörđum og í Vađlaheiđinni.
Fróđlegt vćri ef ađrir hefđu nákvćmari tölu.
gb

Miðvikudagur 9. ágúst 2006 kl. 14:20

Gísli Gíslason:

Ef ég vćri ađ slá blettinn hjá mér og einhverjir útlendingar eđa mótmćlendur(útlendingar og mótmćlendur eru náttúrulega vođalega hćttulegt fólk) hlekkjuđu sig viđ sláttuvélina hjá mér, myndi ég líklega hringja í íslenska löggu. En ef löggan tćki ţá fasta og myndu í leiđinni taka hana Kristínu gömlu nágrannakonu og Jónas gamla sem býr upp á lofti hjá henni og fćra á löggustöđina, ţá myndi ég líklega sjá eftir ađ hafa hringt í lögguna.
Ţví Kristín og Jónas eru vođalega góđir nágrannar.

Miðvikudagur 9. ágúst 2006 kl. 21:40

Gísli Baldvinsson:

Já, ekki nóg međ ţađ nafni.....lögreglan myndi gá hvort ţau hefđu keypt í matinn og...hvađa skođun ţau hefđu á heimasíđu dómsmálaráđherra.
Neikvćđ svör myndi leiđa til handtöku ţeirra og nágrannamissis.
gb

Miðvikudagur 9. ágúst 2006 kl. 22:58

Jón Ingi:

Ađeins til samanburđur til ađ meta lögreglustyrk á Kárahnjúkasvćđinu ţessa daga. ţar voru innan viđ 50 manns ađ mótmćla. Mćttir voru ca 30 lögreglumenn af öllum stćrđum og gerđum. Ef haldi hefđi veriđ úti svipađri löggćslu á einni međ öllu á Akureyri hefđu verđi hér c.a. 7.000 lögrelgumenn viđ gćslu...ţađ hefđi kannski veriđ ágćtt bara

Laugardagur 12. ágúst 2006 kl. 17:59

Án ţess ađ vera neinn sérfrćđingur í lögggćslu dettur mér tvennt í hug:

a) ađ Austfjarđalöggan hafi ekki haft mikiđ ađ gera viđ ađ sinna útihátíđum í sínu umdćmi (Neistaflugi og Álfaborgarséns) ţví ţađan ţótti helst fréttnćmt hvussu edrú og skikkanlegir útihátíđargestir voru; Ţess vegna hafi veriđ nógar löggur tiltćkar til ađ einbeita sér ađ ţessum fáu ólátabelgjum í fjórđungnum ţá helgina.

b) ađ Akureyrarbćr hefđi gert vel í ađ spandera 1,7 milljóninni í styrk til lögggćslu á fylleríinu mikla en ekki í ótilgreindan styrk til mótshaldara "Einnar međ öllu".
---

Ég hef hins vegar ákveđiđ ađ galla mig upp í lopapeysu, stinga blómum í háriđ og hlekkja mig viđ fiskisúpu-mannćtupottinn á Dalvík nćsta sumar, međ mótmćlaspjöld gegn fiskveiđum! (Hef fattađ ađ ţađ er miklu betra ađ vera mótmćlandi međ heilagan málstađ en matvönd kona ...)

Sunnudagur 13. ágúst 2006 kl. 18:32

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.