« Ađstandendur vímuneytenda | Ađalsíđa | Bryggjuskrall í Ólafsfirđi »

Miðvikudagur 6. september 2006

Kjördćmisţing á sunnudag

Nú fer ađ fćrast fjör í leikinn í kjördćminu mínu. Á sunnudaginn verđur kjördćmisţing en ţar mun kjördćmisráđiđ leggja fram tillögur ađ vali á frambođslista viđ nćstu kosningar. Eins og gengur eru skiptar skođanir og ţví mun reyna á okkur flokksmenn ađ koma okkur saman um ađferđir til ađ ná sem bestum árangri fyrir flokkinn í komandi kosningum. Ţví er um ađ gera ađ hvetja alla í kjördćminu til ađ fjölmenna í Skjólbrekku í Mývatnssveit á sunnudaginn kl. 13:00 og taka ţátt í kjördćmisţinginu.

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.