« Kjördæmisþing á sunnudag | Aðalsíða | Ekki bara Akureyri »

Laugardagur 9. september 2006

Bryggjuskrall í Ólafsfirði

wSelir0038_1675b.jpgVið Gísli og Hrafnhildur Lára fórum á Bryggjuskrall í Ólafsfirði í dag. Þetta var mikil tónlistarveisla þar sem hljómsveitin Roðlaust og beinlaust var í lykilhlutverki. Gísli söng með þeim að þessu sinni eigið lag "Fjallið" sem var frábær skemmtan. Auk þeirra voru margir gríðarlega flinkir tónlistarmenn sem gaman var að hlusta á. Ég myndaði heilmikið og búin að setja inn nokkrar myndir í albúmið mitt.

kl. |Tilveran

Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörður
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift að vefdagbók Áskrift að vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.