« Dómstóll götunnar | Ađalsíđa | Jólastússiđ »

Mánudagur 18. desember 2006

Dimmir tónar

Nú er jóladiskurinn tilbúinn - seint eins og venjulega. Kannski mađur fari ađ kalla hann áramótadisk;-) Ég hef veriđ ađ ćfa dimmri tónana mína undanfariđ og tók í gćrkvöldi upp aftur lagiđ Dimmar nćtur sem ég hef mćtur á og langađi ađ breyta dálítiđ ţar sem ég er farin ađ ćfa dimmri rödd en áđur. Ţađ hentar dimmu lagi. Jón Víkingsson hjálpađi mér međ nýja útsetningu sem ég á eftir ađ melta dálítiđ en er nokkuđ sátt viđ. Ţađ er viđ ljóđ sem Gísli minn samdi og beinir sjónunum ađ ţví ađ ţrátt fyrir hversu mikilvćg viđ teljum okkur ţá erum viđ lítiđ meira en rykkorn sögunnar:

Ţegar drottna dimmar nćtur
deyja gamlir menn
og ungir drengir

Ţeir fara ekki framar á fćtur
fallnir frá

Tímans ryk
á ćvi ţeirra fellur

enginn hvellur

ţeir voru aldrei til

kl. |Tilveran

Álit (5)

Fallegt!
Gleđileg jól og farsćlt komandi ár til ykkar!
kv, Valgerđur

Miðvikudagur 20. desember 2006 kl. 01:13

Fallegt ljóđ ţetta.

En hugsađu ţér, Lára mín, hve veröldin vćri öđruvísi, minna spennadi, án litlu rykkornanna. Ţau hafa allavega sett sitt mark á jörđina okkar og ađra hnetti líka. Áhrifin eru ađ sjálfsögđu misgóđ. En ţađ er nú einmitt ţađ sem gerir tilveruna spennandi. Tilveran er byggđ á spennu milkli góđs og ills. Eđa drottins og djöfulsins eins og hvítasunnumenn segja.

Sendi mínar bestu óskir um gleđileg jól og farsćldar á komandi ári til ţín og fjölskyldu ţinnar.

Fimmtudagur 21. desember 2006 kl. 07:07

Gísli Baldvinsson:

Ný hliđ á Láru, varđandi raddsviđ. Hvađ ćtli séu margar hliđar á ţér Lára mín?
Kćrar jólakveđjur til nafna og barna. Takk fyrir diskinn, hér međ tilnefndur til ísl. tónlistaverđlaunanna.
kv. gb

Fimmtudagur 21. desember 2006 kl. 16:51

happy christmas & a merry new year Lára! Hope all's well with you! nice blogging! remember the days of ismennt.is back in the early 90's? how times change...

cheers,
John

Fimmtudagur 21. desember 2006 kl. 22:53

Takk Valgerđur, Dunni og Gísli. John great to hear from you, yes I remember those days;-) It was fun wasn't it;-)

Föstudagur 22. desember 2006 kl. 23:14

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.