« Dimmir tónar | Ađalsíđa | Gleđileg jól »

Föstudagur 22. desember 2006

Jólastússiđ

Ég er nú ekki mikill jólastússari en engu ađ síđur eru jú nokkur handverkin viđ jólin. Búin ađ gefa starfsfólkinu jólagjafir sem ég vona ađ ţau séu ánćgđ međ. Búin ađ kaupa allar og pakka öllum nema tveimur. Jóladiskurinn kominn út og lítur ágćtlega út, viđ köllum hann "Litbrigđi" ţetta áriđ - ég er ánćgđ međ ţađ nafn. Svo dútla ég viđ ađ senda hann út, hann er jú jólakortiđ okkar sem og áramótakortiđ. Ég stressa mig ekkert á ţví ađ koma honum í póstinn fyrir jólinn hann mjatlast bara út eftir ţví sem dagarnir líđa og ég renni mér í ţetta. Eins og fyrr geta ţeir sem vilja eignast diskinn bara sett inn athugasemd hér og fengiđ hann ekki máliđ enda fyrst og fremst gert til skemmtunar og Johnny King reyndist jafn vel núna og fyrri árin, alltaf jafn hjálplegur. Konfektiđ komiđ í hús og ég búin ađ steingleyma danska kúrnum en hann rifjast hratt upp í byrjun janúar;-)

kl. |Tilveran

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.