« Jólastússiđ | Ađalsíđa | Óskiljanlegt flugumferđarklúđur »

Sunnudagur 24. desember 2006

Gleđileg jól

Ţá eru jólin ađ koma og ég er enn ađ skrifa jólakortin, sem er reyndar frekar algengt enda stressa ég mig sjaldan á ţví ađ koma ţeim til skila en fyrir Ţrettándann verđa ţau ađ vera komin ţví ţá er hátíđin búin;-) Ţađ er fínt ađ vera komin á mitt ćviskeiđ, ekkert barnastress, reyndar bara fariđ til barnanna ađ borđa, bara búa til jólaísinn og ţá er ég fín. Gísli er byrjađur ađ elda kalkúninn enda leggur hann til í eldamennskunni.

Annars eru jólin ekki minn árstími neitt sérstaklega ţađ eru frekar áramótin og nýáriđ međ sínum fyrirheitum og minningum. Ég minnist jólanna yfirleitt ţannig ađ viđ biđum ofurspennt eftir ţví ađ amma vćri búin í messu ţví fyrr máttum viđ ekki borđa. Svo var borđađ og engir pakkar fyrr en búiđ var ađ vaska upp. Ţá skammađi amma okkur fyrir ađ taka ekki nógu vel utan af pökkunum ţannig ađ ég sé fyrir mér litlar titrandi hendur ađ kroppa límbandiđ ofurvarlega utan af pakkanum og fá pínu sting í magann ef ţađ reif upp úr jólapappírnum. Ég minnist ţess ekki ađ hafa notađ gamlan jólapappír en sjálfsagt hefur amma gert ţađ. En núna er ég eins og barn og ríf utanaf jólapakkanum og hef engar áhyggjur af ţví ađ pappírinn rifni, ţađ er ákveđinn léttir. Svona tekur mađur upp ósiđina ţegar aldurinn fćrist yfir.

Jólaísinn var hinsvegar alltaf ljúffengur á sínum stađ - ísinn hennar mömmu. Gísli minn kom ađ vísu međ mikla uppreisn ţegar hann bćttist viđ fjölskylduna fyrir ríflega ţrjátíu árum og heimtađi ađ út í hann fćri súkkulađi - síđan er ţađ ţannig. Gísli minn fćr venjulega ţađ sem hann vill hvađ sem tautar og raular;-)

Mínar bestu jólakveđjur til ykkar allra sem lesiđ vefsíđuna mína, mér ţykir virkilega vćnt um ţađ og sérstaklega ţegar ţiđ skiljiđ eftir smá nótu;-) Takk fyrir ţađ og njótiđ jólanna međ sínum friđi og helgi.

kl. |Tilveran

Álit (1)

Kćrar ţakkir fyrir samstarfiđ og stundirnar á árinu. Gleđilega hátíđ!

Mánudagur 25. desember 2006 kl. 02:07

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.