« Samfylking í Kríunesi | Ađalsíđa | Bókin ađ verđa tilbúin í prentun »

Laugardagur 3. febrúar 2007

Af hverju?

Viđ vitum nú ađ ríkisstjórnin vissi af fjármálaóreiđu Byrgisins fyrir löngu en ţađ var ekki taliđ ástćđa til ađ skođa hvort óreiđa vćri á fleiri sviđum. Eins og ég hef skrifađ um áđur ţá svíđur mig mest ađ vita til ţess ađ heilbrigđisţjónusta viđ sjúklinga sem voru á heimilinu var gríđarlega ábótavant. Hvernig hefur heilbrigđisráđherra brugđist viđ? Kemur ţessi heilbrigđisţjónusta ekki viđ ráđherra Framsóknarflokksins sem hefur veriđ faliđ ađ tryggja góđa heilbrigđisţjónustu í landinu. Hvers vegna fá sjúlkingar međ fíknisjúkdóma ekki opinbera heilbrigđisţjónustu eins og ađrir sjúklingar?

Jóhanna Sigurđardóttir hefur bent á ađ ríkisstórnin vissi ţetta fyrir fjórum árum eđa áriđ 2002 og bregst viđ međ ţví ađ auka fjármagn til fyrirtćkisins. Ţađ er ekki gott ađ skođa ekki mál sem ţetta faglega og markvisst heldur ganga ađ hlutum í blindni eđa međ ţađ í huga ađ skapa sér skammtímavinsćldir eđa draga ađ sér atkvćđi.

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.