« Af hverju? | Ađalsíđa | Norđurvegur »

Sunnudagur 4. febrúar 2007

Bókin ađ verđa tilbúin í prentun

Nú er bókin okkar Gísla ađ verđa tilbúin í prentun en allar frístundir undanfariđ hafa fariđ í ađ ljúka mínu verki viđ bókina. Ég vann 42 myndir fyrir hana, hver mynd tileinkuđ bekkjarfélaga frá Bifröst á árunum 1974-1976. Myndin tengist einstaklingunum á mismunandi hátt, e.t.v. vegna ţess ađ eitthvađ á myndinni minnir á einstaklinginn, áhrifin af myndinni minnir á eđa eitthvađ sem ég held ađ viđkomandi gćti haft gaman af. Gísli samdi síđan ljóđin 42 ţannig ađ hver opna er tileinkuđ hverjum.

Ég er búin ađ sjá próförk og ţetta lítur afskaplega vel út, ljóđ og ljósmyndir eiga vel saman og skapa held ég ákveđinn andblć sem er skemmtilegur.

kl. |Tilveran

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.