« Mikiđ ađ gera | Ađalsíđa | Af hverju? »

Föstudagur 2. febrúar 2007

Samfylking í Kríunesi

Í kvöld flaug ég suđur til ađ fara á fund frambjóđenda Samfylkingarinnar í Kríunesi viđ Elliđavatn sem er ótrúlega flottur stađur. Ţađ er eins og mađur sé allt í einu kominn til Mexíkó og stađurinn ótrúlega notalegur. Viđ Guđný Hrund sem er 4. mađur á lista Samfylkingarinnar í Suđurkjördćmi ákváđum ađ gista á ţessum notalega stađ. Hér er mađur bađađur samstöđu, samhygđ og kraftmiklu fólki sem er ótrúlega verđmćtt í annasömu starfi í pólitík. Hér verđum viđ ađ vinna á morgun til undirbúnings kosningabaráttunnar sem ég hlakka heilmikiđ til. Ţađ er fátt meira gefandi en ađ setjast niđur međ kraftmiklu fólki og velta fyrir sér hvernig megi bćta lífiđ og tilveruna.

kl. |Pólitík

Álit (2)

Silla:

Já, get alveg mćlt međ Kríunesi, hef nefnilega gist ţar međ hund, og ţađ var ekkert mál. Bara frábćrt.

Laugardagur 3. febrúar 2007 kl. 00:52

oj... ég er hrikalega abbó. Mig langar mikiđ ađ vera ţarna. En ég tók ţá ákvörđun ađ fara á Stútúng, ţorrablótiđ á Flateyri, ţađ ţýđir ekkert ađ láta Einar Odd vera einan um atkvćđin ţar. Góđa skemmtun í frambjóđendafjörinu. Örugglega hrikalega gaman.

Laugardagur 3. febrúar 2007 kl. 17:02

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.