« Alvöru umhverfisvernd | Ađalsíđa | Hver verđur eldri borgari? »

Þriðjudagur 27. febrúar 2007

Skemmtilegur Pollfundur

Var ađ koma af skemmtilegum fundi hjá Pollinum ţar sem Steingrímur J. Sigfússon mćtti til ađ rćđa viđ fólkiđ. Pollurinn er sameiginlegur vettvangur áhugafólks um stjórnmál á Akureyri úr öllum stjórnmálaflokkum. Ţar eru pólitískir stćlar lagđir til hliđar og fólk rćđir stjórnmál frá sjónarhorni Akureyrar.

Ţađ var skemmtilegt fyrir hópinn ađ fá formann stjórnmálaflokks til ađ rćđa stjórnmálin ekki út frá tilkynningapólitík heldur í samrćđur um tćkifćri, möguleika og hugmyndir. Menn voru nokkuđ tryggir grunnhugmyndinni og ţví var fundurinn virkilega skemmtilegur.

Frábćr félagsskapur sem gaman er ađ mćta á fundi hjá;-)

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.