« Flensan og ég | Ađalsíđa | Breyttar baráttuađferđir? »

Fimmtudagur 22. mars 2007

Íslandshreyfing Ómars

Ţá er yfirlýsingin komin um frambođ Ómars Ragnarssonar Íslandshreyfingin komin fram međ bráđabirgđastjórn og fyrstu hugstormun ađ málefnum án frambjóđenda. Ég veit ekki hvađ breyttist í dag varđandi ţađ frambođ annađ en ađ ţađ er komiđ lógó á klúbbinn. Viđ vissum af fólkinu, vissum af frambođinu en ekki hverjir byđu sig fram né heldur heildarstefnu svo hvorugt breyttist í dag. Ţannig ađ ţađ voru nokkur vonbrigđi ađ ekkert nýtt kćmi fram ţannig ađ ţau eru enn viđ undirbúningsstörf og ţví bara ađ óska ţeim alls hins besta í ţví. Ég hafđi hinsvegar áhyggjur af ţví hversu ofsafenginn Ómar var í viđtali viđ Helga Seljan í Kastljósinu eins og hann vćri ekki til í ađ láta tala viđ sig eins og stjórnmálamann. Líklega verđur ţetta mikil breyting fyrir manninn ađ ţurfa ađ taka ţátt í stjórnmálaátökum og fylgja málum eftir.

Ef ţađ er eitthvađ afl sem ég held ađ sé minnst ţörf fyrir í dag ţá er ţađ enn eitt umhverfisafliđ, allir flokkar eru komnir međ nokkuđ skýra stefnu og hafa sett máliđ á oddinn út frá mismunandi forsendum flokkanna. En ţá virđist ţađ vera ljóst ađ sex flokkar verđa í frambođi sem hlýtur ađ gleđja Sjálfstćđisflokkinn enda mun hann vćntanlega maka krókinn viđ ţessar breytingar og ţar međ tryggja stöđu sína viđ áframhaldandi stjórn. Ćtli blómin á borđinu hafi veriđ frá honum?

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.