« Camera obscura | Ađalsíđa | Myndir af sjálfum sér »

Mánudagur 28. maí 2007

Af hverju múslimi?

Eins og ég skrifađi um í gćr ţá er ég ađ grafa mig í gegnum ljósmyndasöguna. Ţar datt ég um Ibn al-Haytan, sem heitir líka Abu Ali al-Hasan, Ibu al-Hasan og stundum kallađur al-Basri. Afar merkilegur vísindamađur sem fyrstu er talinn hafa skilgreint camera obscura en í ţví sem ég finn um hann er ţađ dregiđ fram ađ hann hafi veriđ múslimi. Ég hef ekki rekist á ađ ţađ sé talađ um trúarhneigđ nokkurs annars í ljósmyndasögunni en hér er ţetta skýrt, hann var múslimskur vísindamađur. Múslimi ţýđir "sá sem gefur sig Guđi" eđa "one who submits to God" og getur ţví ţýtt ađ hann hafi veriđ trúađur mađur.

Hinsvegar sýnist mér ađ hin vestrćna saga tali ekki mikiđ um al-Hasan og velti enn fyrir mér hvort Leondardo da Vinci hafi e.t.v. lesiđ arabísku og allar hans mýmörgu uppgötvanir e.t.v. ađ einhverju leyti veriđ ţýđingar úr arabískum ritum enda var ţróuđ menning í Persíu.

En nóg af vangaveltum í bili... ţetta er allavega áhugvert.

kl. |Ljósmyndun

Álit (2)

Ég gćti helst trúađ ţví ađ ţetta hafi meira međ ţađ ađ gera ađ vald kristinnar kirkju var rosalega mikiđ á miđöldum, nokkuđ sem hafđi frekar heftandi áhrif á vísindalegar framfarir en örvandi. Ţar af leiđandi voru arabar á ţessu tímabili evrópubúum fremri á sviđi efnafrćđi og slíkra greina. Ég held ađ ţarna hafi einmitt ekki sérstaklega veriđ ađ vísa til trúarhneigđar hans, heldur frekar ađ hann var arabi.

Mánudagur 28. maí 2007 kl. 12:47

Ég held ađ ţađ sé rétt ađ Arabar hafi veriđ okkur nokkru fremri á ţeim tíma sem al-Haytan var uppi og ţeir hafi búiđ viđ meira frelsi en var í Evrópu vegna ofurvalds kirkjunnar á ţessum tíma. Svo má velta fyrir sér hvort ţađ hafi breyst núna.

Mánudagur 28. maí 2007 kl. 13:14

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.