« Prófiđ búiđ | Ađalsíđa | Af hverju múslimi? »

Mánudagur 28. maí 2007

Camera obscura

Ég er ađ byrja ađ lesa ljósmyndasöguna en ég tek ţrjá áfanga í ljósmyndanáminu á sumarönninni sem hefst 21. júní ţ.e. ljósmyndasögu, vinnslu stafrćnna ljósmynda og eđli ljósmynda. Nokkrum sinnum hefur veriđ fjallađ um "camera obscura" eđa svarta herbergiđ. Ég er núna ađ reyna ađ skilja ţađ til hlítar en á eftir eitthvađ. Hvađ um ţađ eins og međ ótrúlega margt ţá var ţađ Leonardo da Vinci sem skilgreindi camera obscura en áriđ 1490 skrifar hann um ţađ í tćplega 1500 síđna riti sínu Atlantic Codex. En hinsvegar er ţví haldiđ fram á Wikipedia ađ múslimski frćđimađurinn Abu Ali Al-Hasan hafi lýst fyrirbćrinu fyrst einhversstađar í kringum áriđ 1000. Mér datt í hug hvort da Vinci hafi e.t.v. ekki fundiđ allt upp sjálfur sem hann skrifađi heldur grúskađ í arabískum gögnum en ţađ skiptir kannski ekki mestu hver var fyrstur heldur ađ fyrirbćriđ sé til.


Um er ađ rćđa svart rými t.d. skúr međ gati og í gegnum gatiđ kom á hvolfi ţađ sem var fyrir utan ef ég skil ţetta rétt. Málarar voru hrifnir af fyrirbćrinu ţví ţá gátu ţeir fengiđ rétt hlutföll í myndirnar sínar, rissađ upp eftir myndinni og klárađ síđar. En vandinn var ađ varđveita myndina hún var bara á veggnum og hvarf ef gatinu var lokađ. Ég verđ nú ađ viđurkenna ađ mér ţćtti dálítiđ kúl ađ vera í svörtum skúr međ mynd á vegg en ţessi fyrirbćri eru enn til.

Nema hvađ menn bjuggu til kassa sem var byggđur á ţessum skilgreiningum og síđar tókst frönskum eđlisfrćđingi Niépce ađ varđveita mynd sem hann tók út um gluggann á vinnustofunni sinni međ held ég 8 klukkustunda lýsingartíma sem hann gerđi 1816 og er talin fyrsta ljósmyndin. Gögnum sem ég er međ ber ekki alveg saman en ţá trúir mađur skólabókinni sinni sem ađ vísu gerir bandarískum ljósmyndurum hćrra undir höfđi en evrópska efniđ. En ţegar mađur er í bandarískum háskóla ţá er ţađ skiljanlegt enda rćđum viđ um íslenskan veruleika í íslenskum háskólum og hví skyldu ţeir vera öđruvísi.

Hinsvegar fannst mér bráđmerkilegt ađ ţađ var sú stađreynd ađ silfur dökknar í dagsljósi sem leysti gátuna fyrir Niépce. Efnablandan sem hann notađi til ađ gera fyrstu myndina var einmitt međ silfri. Ţó ég hafi löngum pússađ silfur, pakkađ ţví inn og faliđ í myrkri ţegar ég var lítil stúlka ţá hafđi mér ekki hugkvćmst ţessi möguleiki. En myndin hvarf aftur í ljósinu ţar sem ljósiđ hélt áfram ađ dekkja efnablönduna en ţar međ var fyrsta skrefiđ stigiđ. Hér er stutt myndband af ţessu ferli ţar sem myndin er tekin út um gluggann alveg eins og Niépce gerđi. Ţetta fyrirbćri er kallađ retinas. Sem vćri nú gaman ađ vita hvađ ţýddi - finn ţađ út. En annars er best ađ halda áfram ađ lesa.

kl. |Ljósmyndun

Álit (2)

Á eftirfarandi síđu má sjá stórgott safn ljósmynda teknum međ Pinhole kössum. Ţar má einnig finna upplýsingar um hvernig mađur býr sjálfur til myndavél međ frekar einföldum hćtti.

Ótrúlega skemmtilegar myndir sem koma úr ţessu.

http://www.pinhole.org/gallery/index.cfm

Mánudagur 28. maí 2007 kl. 10:37

Kćrar ţakkir fyrir ţetta Baldur. Grufla í ţessu. En til gamans má segja frá ţví ađ vćntanlegur kennari minn í ljósmyndasögu er upptekin af Pinhole kössum og sýnir ţćr myndir á heimasíđunni sinni.

http://www.alysonbelcher.com/

Mánudagur 28. maí 2007 kl. 12:09

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.