« Fífilbrekka og breytingar | Ađalsíđa | Ótrúleg palestínsk stúlka »

Sunnudagur 17. júní 2007

Túrhestur í dag

Ég var túrhestur í dag, fór ferđ međ Isamu Shimazaki vini mínum á Mývatn. Ég ţreytist aldrei á ađ fara ţangađ, náttúran, jörđin, lífiđ, krafturinn - algerlega ómetanlegt. Í dag var heilmikiđ af rykmýi sem ég náđi dálítiđ skemmtilegum myndum af. Ţarf ađ pćla betur hvernig má fanga ţessar mýflugur. Hitti leiđsögumann sem sagđi mér ađ frćđingar teldu ađ ţađ féllu til 2000 tonn af mýi árlega - 2000 tonn! Hugsiđ ykkur ef ţví yrđi dumpađ yfir mann allt í einu - vúps!

Isamu var ánćgđur og hrifinn, honum finnst Ísland ćđislegt - segir hann. "Ef viđ hefđum svona stađ í Japan ţá vćru komin einkafyrirtćki, hótel, íbúđir - allt girt af og náttúran eiginlega horfin utan ţess parts sem sannarlega vćri friđađur", sagđi hann. "Hér er ţetta í alvörunni náttúra, Ísland er einn ţjóđgarđur" bćtti hann viđ.

kl. |Tilveran

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.