Tilraun međ myndband
Mig langađi ađ prófa ađ gera myndband međ ljósmyndunum mínum, hér er afraksturinn af fyrstu tilrauninni.
kl. 01:34|Ljósmyndun / Tilveran || Álit (3)
« janúar 2008 | Forsíđa | mars 2008 »
Miðvikudagur 6. febrúar 2008
Mig langađi ađ prófa ađ gera myndband međ ljósmyndunum mínum, hér er afraksturinn af fyrstu tilrauninni.
kl. 01:34|Ljósmyndun / Tilveran || Álit (3)
Föstudagur 15. febrúar 2008
Ég er ađ fara ađ opna ljósmyndasýningu á morgun. Hér er tilkynningin sem ég sendi út:
Lára Stefánsdóttir fjarnemandi í meistaranámi í heimildaljósmyndun í Academy of Art University í San Fransisco opnar ljósmyndasýningu á veitingastađnum Stađurinn, Skipagötu 2, á Akureyri, laugardaginn 16. janúar kl. 16:00. Yfirskrift sýningarinnar eru "Mannsins merki viđ Glerá" og fjallar um samspil Glerár viđ umhverfi sitt.
Vćri gaman ađ sjá sem flesta og ţeir sem ekki komast, endilega kíkiđ síđar ţví sýningin verđur ţarna í mánuđ;-)
kl. 18:05|Ljósmyndun || Álit (0)
Mánudagur 25. febrúar 2008
Frćnka mín benti mér á ţessa grein í PC World og ég fékk dálítiđ sjokk. Ţar sem ég byrjađi í tölvubransanum um 1980 ţá hefur margt breyst. Ţađ er hinsvegar skrýtiđ ađ sjá gömlu tćkin sín viđ hliđina á ţví sem nú ţekkist. Svo fannst manni munurinn á sláttuvél miđađ viđ orf og ljá mikill? Hvađ ćtli nútímatölvan sé miklu afkasta meiri en sú fyrir 20 árum miđađ viđ ţađ?
Ótrúlegt hvađ tíminn líđur.
Föstudagur 29. febrúar 2008
Ég er ađ lesa um Foucault í listasögunni núna og velti fyrir mér sýn hans á veröldina. Sérstaklega dáist ég ađ ţví ađ mađurinn skuli hafa haldiđ krafti sínum og baráttugleđi alla ćvi ţrátt fyrir ađ honum hafi veriđ veriđ komiđ fyrir í ýmsum stöđum sem hefđu fengiđ margan manninn til ţess ađ halla sér aftur í stólnum og láta sér líđa vel. Ég var ađ gera verkefni um The Science of Dicipline sem líklega má ţýđa sem vísindi ögunar og fjallar um hvernig alţýđan er öguđ til hegđunar sem er ţóknanleg ráđandi stéttum. Ţar er talar hann um fimm atriđi: spatilization, minute control of activities, repetitive exercises, detailed hierarchies og normalizing judgement. Fyrirgefiđ ađ ţýđingarnar spretta ekki úr fingrunum á mér sem er ákveđin fötlun ţegar námiđ fer allt fram á ensku. En ef viđ skođum ţetta eilítiđ nánar.
www.flickr.com |