« Flugferđir | Ađalsíđa | Ég er dálítill nörd »

Þriðjudagur 4. mars 2008

David Hockney


David Hockney er einn ţeirra ljósmyndara sem hafa komiđ mér skemmtilega á óvart í ljósmyndanáminu. Sú ađferđ ađ taka margar polaroid ljósmyndir og setja saman í eina er virkilega skemmtileg. Í bókinni Photography speaks bls. 276 talar hann um hvernig kúbismi tengist ljósmyndun. Augađ ferđast um og sér einstaka hluti sem verđa í meginfókus hverju sinni. Fyrir utan Picasso séu fáir málarar sem nái ţví ađ gera kúbismanum góđ skil sem fjalli ekki um abstrakt heldur frekar hinn sýnilega heim í kringum okkur. Ţví nćr sem viđ förum hlutunum ţví meiri hreyfing er ţegar viđ förum ađ horfa á annađ. David taldi ađ eftir ţví sem viđ förum nćr einhverju tilteknu ţví erfiđara sé ađ búa til úr ţví heildarmynd. Ţetta tókst honum snilldarlega og hér er ein ţeirra mynda. Spennandi hugsun og ég hvet áhugasama til ađ skođa fleiri svona myndir eftir hann, vćri gaman ađ prófa ţetta;-)

kl. |Ljósmyndun

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.